Samvinnan - 01.12.1969, Page 73

Samvinnan - 01.12.1969, Page 73
— Smælki — Bandaríski hershöfðing- inn Robert E. Lee átti það til að vera meinyrtur. Hann kom dag nokkurn inn í lyfjabúð, þar sem einn af læknum hersins stóð og dáðist að sjálfum sér í spegli. — Læknir, sagði hershöfð inginn, — þér eruð ham- ingjusamasti maður í heimi. — Hvernig þá? spurði læknirinn. — Þér eruð ástfanginn af sjálfum yður, herra minn, og þér eigið ekki einn ein- asta keppinaut í öllum heiminum. CHLORIDE RAFGEYMAR ERU HEIMSÞEKKTIR FYRIR GÆÐI OG ENDINGU. NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA. ÞEIR SEM EINU SINNI NOTA CHLORIDE NOTA ALLTAF CHLORIDE KF K-fóðurvörur ódvrastar oa beztar guðbjörn guðjónsson UU.yi U.OLLA.I uy umboðs- og heildverzlun Hólmsgötu 4, Reykjavík, Pósthólf 1003, Síml 24694 73

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.