Samvinnan - 01.12.1969, Page 77

Samvinnan - 01.12.1969, Page 77
þess hins vegar, að hann fengi borgað fyrirfram, sem nirfillinn féllst á. Nokkrum vikum síðar fékk hann myndina. En undrun hans og reiði er vart hægt að lýsa, þegar hann uppgötv- aði, að málverkið var ekki annað en strigi þakinn með rauðri málningu. Ævareiður flýtti hann sér til málarans. — Þetta eru svik, hrópaði nirfillinn, — hvar eru ísra- elsmennirnir á myndinni? — Þeir eru allir komnir heilu og höldnu yfir, svar- aði málarinn rólegur. — Og hvar eru þá allir Egyptarnir? spurði nirfill- inn. — Ja, þeir eru drukknað- ir, var svar málarans. STERK & STÍLHREIN Seljum stálhúsgögn frá verkstæði . Margar gerðir af borðum og stólum. Mikið úrval af áklæði (leðurlíki). Mikið úrval af harðplasti (Formica). Mjög hagstætt verð. Opið á laugardögum. 77

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.