Samvinnan - 01.12.1969, Page 79
‘EIGID ÞÉRJVON GESTUM?
ÞÉR GETIÐ TREYST GÆÐUM DILKAKJÖTSINS “ ÞAÐ ER MEYRT OG BRAGÐGOTT
' V Qj V; kl>
SERBNESKT HRÍSGRJÓNAKJÖT:
400 g dilkakjöt (bógur),
40 g smjörlíki eða jurtaolla,
1 tsk. laukur,
200 g hrísgrjón,
500 g tómatar,
1 lítri vatn,
salt,
1 tsk. paprika,
1 msk. söxuð steinselja.
Kjötið er skorið í teninga og steikt í
heitri feitinni, laukurinn sneiddur og
bætt við ásamt hrísgrjónunum, brún-
að. Tómatarnir sneiddir, bætt útí
ásamt kryddi og soðið í 1 klst. við
vægan hita.
í stað tómata má nota tómatsósu og
ýmiss konar grænmeti (t. d. papriku
og baunir), þannig geymist rétturinn
líka bezt í frysti. Ath. að krydd-
bragðið dofnar við frystingu.
•’.v
t' *.\
(?)
•:?.)
W
•:>)
^DILRAKJÖT CTRYGGIF( ÁNÆGJURJKA ‘MÁLTÍÐ • AFURDASALA
Kaupmenn - Kaupfélög
M U N I Ð
Merkið tryggir gæðin.
Aðeins valið hráefni.
ORA-vörur í hverri búð.
ORA-vörur á hvert borð.
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H.F.
Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996.
Verjizt vályndri
veðráttu, og klæðizt
hlífðarfatnaði frá okkur.
SJÓKLÆDAGERÐIN HF.
SKÚLAGÖTU 51 - SÍMAR: 14085 - 12063
79