Samvinnan - 01.12.1969, Qupperneq 83

Samvinnan - 01.12.1969, Qupperneq 83
Þýzki sagnfræðingurinn Theodor Mommsen var á sínum tíma álitinn vera heimsmethafi í því að vera utan við sig, og eftirfarandi saga staðfestir þá skoðun. Dag nokkurn sat hann í sporvagni og las í dagblaði. Hann leit andartak upp úr blaðinu og frá sér, og ýtti þá gleraugunum, sem hann hafði á nefinu, upp á enn- ið. Þegar hann ætlaði að halda áfram lestrinum, gat hann hvergi fundið gler- augun. Hann leitaði í öllum vösum, en fann þau hvergi, þangað til lítil stúlka, sem sat við hlið hans, sagði við hann: — Gleraugun eru uppi á enninu á þér. Ánægður í bragði setti Mommsen gleraugun á sinn rétta stað og sagði vingjarn- lega: — Þakka þér fyrir, góða mín, hvað heitir þú? — Ebba Mommsen, pabbi, var svarið. ★ Norski skáldsagnahöf- undurinn Alexander Kiel- land hafði um tíma engan frið fyrir ungum manni, sem hafði sett saman hand- rit að ljóðabók og vildi endi- lega fá hann til að lesa það yfir. Loksins lét Kielland undan, og þegar hann hafði lokið lestrinum, sagði hann við höfundinn: — Vitið þér hvað, ungi maður, ég er viss um, að Henrik Ibsen myndi hafa mikinn áhuga á þessum ljóðum. — Haldið þér það, svaraði ungi maðurinn hrifinn, — en ég hélt nú annars, að Ib- sen væri þeirrar skoðunar, að tími ljóðagerðar væri liðinn. —- Já, sagði Kielland og kinkaði kolli, — það er ein- mitt það sem hann heldur fram, og ljóð yðar myndu áreiðanlega styrkj a hann mjög í þeirri trú. ★ Þegar Leo XIII, síðar páfi undir því nafni, var enn kardínáli, var hann eitt sinn gestur í samkvæmi, þar sem einnig voru nokkrir ungir og kátir aðalsmenn. Einn þeirra vildi skemmta sér dálítið á kostnað hins hreinlífa guðsmanns, tók upp neftóbaksdósir, sem mynd af nakinni konu hafði verið greypt í lokið á, og spurði, hvort hans heilag- leika þætti hún ekki falleg. — Jú, mjög, var svar kardínálans. — Og þetta er konan yðar, geri ég ráð fyrir. ★ Umbúðadósir og kassar fyrir allan matvælaiðnað. B. SIGURÐSSON SF. Bárugötu 15 — Sími 22716 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.