Samvinnan - 01.12.1970, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.12.1970, Blaðsíða 3
Kálfafellsstað 15. okt. 1970. Herra ritstjóri. Mig langar aðeins með þessu stutta bréfi mínu, þó seint sé á ferðinni, til að taka undir með þeim konum, sem sjá ein- hvern ljósan blett við heimilis- störfin. En sumar virðast álíta, að konan sé bara alveg búin að vera, ef hún gerir ekkert annað en að ala upp börnin sín og vinna heimilisstörfin. En eru öll þessi störf, sem konur sækjast svo mjög eftir að vinna utan heimilanna, það merkileg, að þau taki fram heimilisstörfunum? Hvernig er það, vinnur konan ekki, þegar öllu er á botninn hvolft, mest gagn í þjóðfélaginu með þvi að ala sjálf upp börnin sín, því alltaf verða það þau, sem eiga að erfa landið. Það kynnu að koma þeir tímar, að konan yrði launuð og hún metin meira fyrir þau störf heldur en nú er gert. Eins er það, að ef konan er bæði andlega og líkamlega heilbrigð, þá getur hún haft mörg áhugamál og látið til sin taka á margan hátt, eins og hefur líka komið í ljós, þrátt fyrir það þó hún vinni heimil- isstörfin. En að ungmennunum sé hóp- að saman í eina stofnunina eftir aðra til að alast þar upp, held ég að sé ekki spor í rétta átt. Allir ættu að hafa sömu rétt- indi til menntunar og þeirra starfa, sem hver og einn hefur löngun til, og jafnrétti karla og kvenna er sjálfsagt. Konan þarf að fá meira vald í heimin- um, svo mikið vald að hún geti komið í veg fyrir það, að barn- ið hennar, sem hún hefur alið og fóstrað, verði hrifsað frá henni og sent út á vígvöllinn eða látið vinna að gerð ein- hverra stríðsvéla, sem mestu geta tortímt í þvi glæpsamlega athæfi sem styrjaldir eru og alltaf er yfirvofandi á þessari jörð. Beta Einarsdóttir, Kálfafellsstað, Suðursveit FRÁ SAMVINNUBANKANUM ARÐUR í STAÐ EYÐSLU GEFIÐ BÖRNUNUM SPARIBAUK 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.