Samvinnan - 01.12.1970, Side 17

Samvinnan - 01.12.1970, Side 17
býsna vendilega gengið fram hjá alþýðustéttunum svoköll- uðu, og það enda þótt málið sé þannig vaxið, að það taki til þeirra alveg sérstaklega. Ætla ég þó, að þar í sveit séu ýmsir eigi síður fallnir til þess að leggja orð í belg en sumir þeir, sem til hafa verið fengnir. Um íslenzkan sjávarútveg skrifa 11 menn: 1 fiskifræðing- ur, 1 fiskvinnslufræðingur, 2 verkfræðingar, 3 framkvæmda- stjórar, 3 útgerðarmenn, 1 hag- fræðingur — en enginn sjó- maSur! Um samvinnuhreyfinguna ræða 9 menn. í þeim hópi er aðeins einn bóndi. Hygg ég þó að enn megi líta svo á, að í sveitum landsins séu horn- steinar samvinnuhreyfingar- innar og mest kjölfesta. Eng- inn verkamaður er þarna til kvaddur, og fer þó ekki milli mála, að samvinnuhreyfingin á rík ítök í röðum þeirra, a. m. k. úti á landsbyggðinni. Átta menn skrifa um íslenzk- an landbúnað — og aðeins einn ODYRASTA , , MERKIVELIN A MARKAÐINUM! Verb kr.: 469.— ...er taeki sem treysta má og handhaegt er f notkun. Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavegi 178 Góð kaup í Ióunnar skóm beztu kaix.pizi Kaupmenn - Kaupfélög MUNIÐ NIÐURSUÐUVÖRUR MerkiS tryggir gæðin. Aðeins valið hráefni. ORA-vörur í hverri búð. ORA-vörur á hvert borð. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H.F. Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996. 17

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.