Samvinnan - 01.12.1970, Page 11

Samvinnan - 01.12.1970, Page 11
HJARTANS óskír húsmteóra eru BÚSÁHÖLD HEILDSÖLUBIRGÐIR INNFLUTNINGSDEILD Anatole France (1844— 1924), franski skáldsagnahöf- undurinn og gagnrýnandinn, átti sæti i frönsku akademí- unni. Þegar Ferdinand Less- eps, „faðir Súez-skurðarins“, hafði verið valinn í akademí- una, sagði kona nokkur við Anatole France í samkvæmi: „En þessi Lesseps hefur ekki skrifað neitt!" „Frú mín,“ sagði Anatole France, „það nægði að hann skrifaði undir hlutabréfin í Sú ez-skurðinum.“ GE°RIÐ cYKKURj> CDAQÆMUR cRc7EK3U- TORRÉTTURj 1 pk BÍLDUDALS lausfrystar rækjur 4egg 1msk mayonnaise salt, salathöfuð, kaviar Harðsjóðið eggin, skerið lok af þeim og takið rauðurnar úr. Setjið svolítið mayonnaise neóst í eggjahvítuna og fyllið hana síðan af rækjum. Hrærið eggjarauðunum saman við mayonnaisið og sprautið því siðan ofan á rækjurnar. Skreytið með svolitlu af kaviar. Gott er að hafa ristað brauð meö. c7V4ATVÆLAIÐJAN HF. ‘ÆÍIíDUDAL SÍMI: 94-2177 11

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.