Samvinnan - 01.12.1970, Side 88
ekki að vera skrifaðar fyrir lið-
andi stund. Þessvegna þurfa
lesendur að fara yfir þær, helzt
oftar en einu sinni til að til-
einka sér efni þeirra til hlítar.
Það er ekki hvað minnstur
vandi og list, sem sjaldan tekst,
að búa lesefnið í hendur vand-
fýsinna — og oft miður dóm-
bærra lesenda. Það er að minu
áliti enginn ljóður á ritinu, þótt
lesendur ýmsir hafi að meira
og minna leyti gagnstæðar
skoðanir á því, sem greinar-
höfundar túlka og telja rétt-
mætt. Slíku ber að mæta með
hóflegri gagnrýni, og mætti af
því leiða orðaskipti i ritinu,
sem ritstjórnin tæki að sjálf-
sögðu fullan þátt í. Ég vil nú
ekki þreyta lesendur Samvinn-
unnar á lengra spjalli að sinni,
en hefi í huga að láta frá mér
nokkrar linur varðandi kaup-
félögin og S.Í.S. síðar meir.
Kristján Jónsson
frá Garðsstöðum
ÍSLENZK
FRAMLEIÐSLA
UMBOÐSMENN
UM ALLT LAND
HANSA
Grettisgötu 16-18 — Sími 25252
HANSA*
Þær sýna okkur tvo vinnu-
staði, þar sem mikil áherzla
er lögð á vandaða fram-
leiðslu og hagkvæmni í
rekstri. Á efri myndinni eru
konur hjá Sportver að
sauma hin landsþekktu
KÓRÓNA föt, en á hinni
myndinni sjáum við hluta af
vélasal Iðunnar, sem er ein
fullkomnasta prjónastofa á
landinu.
HVAÐ SÝNA ÞESSAR MYNDIR?
Þessi tvö fyrirtæki hafa tal-
ið hag sínum bezt borgið
með því að kaupa fataiðn-
aðarvélar hjá verziuninni
PFAFF, sem hefur umboð
fyrir öll þekktustu fyrirtæk-
in, sem framleiða vélar til
fataiðnaðar.
PFAFF
Skólavörðustig 1—3. Sími 13725
88