Samvinnan - 01.12.1970, Blaðsíða 17

Samvinnan - 01.12.1970, Blaðsíða 17
býsna vendilega gengið fram hjá alþýðustéttunum svoköll- uðu, og það enda þótt málið sé þannig vaxið, að það taki til þeirra alveg sérstaklega. Ætla ég þó, að þar í sveit séu ýmsir eigi síður fallnir til þess að leggja orð í belg en sumir þeir, sem til hafa verið fengnir. Um íslenzkan sjávarútveg skrifa 11 menn: 1 fiskifræðing- ur, 1 fiskvinnslufræðingur, 2 verkfræðingar, 3 framkvæmda- stjórar, 3 útgerðarmenn, 1 hag- fræðingur — en enginn sjó- maSur! Um samvinnuhreyfinguna ræða 9 menn. í þeim hópi er aðeins einn bóndi. Hygg ég þó að enn megi líta svo á, að í sveitum landsins séu horn- steinar samvinnuhreyfingar- innar og mest kjölfesta. Eng- inn verkamaður er þarna til kvaddur, og fer þó ekki milli mála, að samvinnuhreyfingin á rík ítök í röðum þeirra, a. m. k. úti á landsbyggðinni. Átta menn skrifa um íslenzk- an landbúnað — og aðeins einn ODYRASTA , , MERKIVELIN A MARKAÐINUM! Verb kr.: 469.— ...er taeki sem treysta má og handhaegt er f notkun. Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavegi 178 Góð kaup í Ióunnar skóm beztu kaix.pizi Kaupmenn - Kaupfélög MUNIÐ NIÐURSUÐUVÖRUR MerkiS tryggir gæðin. Aðeins valið hráefni. ORA-vörur í hverri búð. ORA-vörur á hvert borð. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H.F. Kársnesbraut 86 — Símar 41995 og 41996. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.