Samvinnan - 01.04.1983, Blaðsíða 37

Samvinnan - 01.04.1983, Blaðsíða 37
110 fulltrúar víðs vegar að af landinu, þar af 25 konur, sóttu 81. aðalfund Sambandsins. Forstjóri og stjórn Sambands íslenskra samvinnufélaga á aðal- fundinum 1983. Fremri röð frá vinstri: Ólafur Sverrisson, Vaiur Arnþórsson stjórnarformaður, Erlendur Ejnarsson forstjóri og Finnur Kristjánsson varaformaður. Aftari röð, talið frá vinstri: Þröstur Karlsson fulltrúi starfsmanna, Gunnar Sveinsson, Jónas R. Jónsson, Melum í Hrútafirði, Þórarinn Sigurjónsson, Laugar- dælum, Hörður Zóphaníasson, Ingólfur Ólafsson, Óskar Helgason og Sigurpáll Vilhjálmsson fulltrúi starfsmanna.

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.