Samvinnan - 01.04.1983, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.04.1983, Blaðsíða 5
V 1 .. I „Verksmiðjan tók til starfa í slátur- húsi Kaupfélags Eyfirðinga í byrjun desembermánaðar 1923, en ekki var nú vélakosturinn mikill. Ég man, að við höfðum einn strokk og vél til að skafa skinnin . ..“ Sjá viðtal við Þorstein Davíðsson á bls. 13. „Sveitaverslunin stendur því verr sem byggðin er fámennari. Og - sveitir landsins eru sífellt að verða fámennari. Hvað geta kaupfélögin gert til að hafa áhrif á þá þróun?" Svo segir í verðlaunaritgerð um samvinnuhreyfinguna eftir Helga Haraldsson á bls. 18. „Hér á landi er lögboðið eftirlit með kjöti og kjötafurðum til þess að koma í veg fyrir að selt sé kjöt, sem óhæft er til manneldis. Heilbrigðis- skoðun fer fram í sláturhúsinu, yfir- leitt eru þá dýralæknar sem fram- kvæma hana, og að skoðun lokinni skal dýralæknir merkja kjötið með stimpilmerkjum." Sjá neytendaþátt Sigríðar Haraldsdóttur á bls. 16. Útgefandi: Samband ísl. samvinnufé- laga. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Auglýs- ingar og afgreiðsla: Katrín Marísdóttir. Aðsetur: Lindargötu 9A, sími 26344. Litgreining: Prentmyndastofan hf. Ljóssetning, umbrot, Ijósmyndun, skeyting, plötugerð, offsetprentun og hefting. Prentsmiðjan Edda hf. 77. árgangur 3. hefti 1983 í ÞESSU HEFTI: BLS. • Forustugrein 7 • Stórstíg þróun í Sambandsiðnaði á umliðnum árum; grein og myndir í tilefni af sextíu ára afmæli Sambandsiðnaðarins á Akureyri 8 • Við höfðum einn strokk og vél til að skafa skinnin; rætt við Forstein Davíðsson, fyrrum verksmiðjustjóra á Akureyri, sem unnið hefur fyrir Sambandsiðnaðinn frá upphafi 13 • Kjöteftirlil og kjötgæði; þáttur um neytendamál eftir Sigríði Haraldsdóttur 16 • Meginmarkmiðið er efnalegur jöfnuður meðal landsmanna; fyrsta verðlaunaritgerðin í ritgerðasanikeppni Sambandsins eftir Helga Haraldsson 18 • Sumar í heiðinni, ljóð eftir Pálma Eyjólfsson 21 • Nýtt húsnæði Landflutninga 24 • Hvað er orðið af viskunni, eftir Jón Sigurðsson skólastjóra á Bifröst 26 • Sumargestir, ljóð eftir Sigfús Kristjánsson 28 • Svefnhús, örstutt saga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur 29 • Svolítið fréttabréf um samvinnumál 30 • Skógarteigur í Nýpsmó, grein eftir Valgeir Sigurðsson 32 • Verðlaunakrossgáta 35 • Við búuni að uppbyggingu fyrri ára; sagt frá aðalfundi Sambandsins 36 • Stöndum vörð um hagsmuni félaganna; ályktun um fjárhagsmál samvinnuhreyfingarinnar 36 • Framundan er varnarbarátta; úr lokaorðuni Vals Arnþórssonar stjórnarformanns 39 • Osýnilegi garðyrkjumaðurinn; smásaga eftir Frank Jæger í þýðingu Önnu Maríu Þórisdóttur 40 Á forsíðu eru svipmyndir úr Sambandsverksmiðjunum á Akureyri (Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason). 5

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.