Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1965, Page 17

Andvari - 01.10.1965, Page 17
ANDVARI ÞRÓUN ÍSLENZKU BAÐSTOFUNNAR 107 öld virðist baðstofan fyrst og fremst vinnu- staður — setustofa — a. m. k. á betri heimilum. Þar hefur vefstaðurinn átt sinn fasta stað í skákinni, svo sem sjá má af úttekt Miklagarðs i Eyjafirði árið 1579: „í stóru baðstofu pallur, og skák og vefstaður."70) VíÖar eru í heimildum nefndir vefstaðir „með skák,“ cða þegar í byrjun 16. aldar. í íslandslýsingunni finnst mér í öðru lagi mega greina tvenns konar gerð bað- stofa. Þvergólfið, er Oddur nefnir svo, merkir sennilega þverpall, og er hér þá átt við pallbaSstofu. Þannig mætti ætla að baðstofan á Melum hafi veriÖ, sbr. orða- lag úttektarinnar, sem tilgreint er hér að framan og einnig í Presthólum undir lok 16. aldar. En þrepin er hann segir að liggi upp að bekkjum eða sætum, gætu bent til bekkja og palla með lang- hliðum baðstofu, því að þrep hafa legið upp að báðum, eins og sjá má af tilvitn- unum hér að framan. Hér kynni því að mega sjá vísi að götu- eða skarabað- stofunni, sem algeng varð norðanlands á 18. öld og síÖar. Baðstofur með einum saman bekk eru stöku sinnum nefndar í úttektum 16. aldar. Þar er því kominn fram vísir að bekbaðstofunni, sem algeng- ust mun hafa veriÖ meðal fátækara fólks (bekkur hér í merkingunni „torf- og grjótbálkur") allt fram á 19. öld. En hér verður ekki farið frekar út í gerð hennar. 1 skjalasafni Odds biskups Einarssonar (ÁM 259, 4to) er greint frá húsum á sjö bændabýlum, svo nefndum Bjarna- nessjörðum, um aldamótin 1600. Á eng- um þessara bæja, sem eru venjuleg bændabýli, er nefnd stofa. Á þeim öll- um að einum undanskildum er hins veg- ar nefnd baðstofa, en að auki skáli, búr og eldhús. Þessi eru þá bæjarhús á venju- legum sveitabæ suðaustanlands um alda- mótin 1600. Árbók hins íslenzka fornleifafélags (Reykjavík, 1959), bls. 59. Haus und Hof II (Leipzig, 1937), bls. 124. Meddelelser om Gr0nland 88 (Kpben- havn, 1936), bls. 74—81. C. L. Vebæk, lnland Farms (Kpben- havn, 1943), bls. 33, 36, 124. Árbók 1959, bls. 57. Ibid., bls. 57. íslenzli fornrii IV, bls. 72 — 73. Sjá Sturlungu (Reykjavík, 1946) I, bls. 366, 382, 498, 510, II, bls. 24, 33, 93, 159, 254. Sturlunga 1, bls. 498, II, bls. 24, 33. lbid., II, bls. 24. lbid., I, bls. 366, II, bls. 93, enn fremur Biskupasögur (Kaupmannahöfn, 1856), I, bls. 451. Sturlunga 11, bls. 254. Biskupasögur I, bls. 451. Ibid., II, bls. 22. lbid., I, bls. 207. lbid., I, bls. 451. Guðmundur I lannesson, Iðnsaga íslands (Reykjavík, 1943), I, bls. 154. Valtýr Guðmundsson, Privatboligen i Island i sagatiden (Kpbenhavn, 1889), bls. 243. Guðmundur Hannesson, op. cit., bls. 108-111. Árbók 1959, bls. 25-28, 56-58. lslandske Annaler indtil 1578 (Christiania, 1888), bls. 488. lbid., bls. 357. íslenzkt fornbréfasafn, III, bls. 419. lbid., VII, bls. 287. Búalög 1—3 (Reykjavík, 1915—1933), bls. 33. Islenzk fornrit, XI, bls. 240—241. íslenzkt fornbréfasafn, III, bls. 704. Ibid., bls. 588. Ibid., IV, bls. 436-437. lbid., bls. 422. lbid., V, bls. 211, VI, bls. 53, 311, 565, VII, bls. 338, 396. lbid., VI, bls. 53, 311. Árbók 1949-50, bls. 105, 108. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.