Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1965, Blaðsíða 32

Andvari - 01.10.1965, Blaðsíða 32
122 HARMUR STRÍÐSINS ANDVARI Eins ómar, leggi ég eyra við Jarðar hvel: „Eldhjarta mitt er að kulna. Mig sœkir Hel. Og seint munu gróa og fœgjast mín fornu sór né firnadjúpin þrotna, mín söltu tór." V IÐ HAUSASKELJASTAÐ HJÁ ANCRE Á krossgötum hildar ce hangir einn. Einnig hann hefur stríðið limlestan, og burt hefur leynzt hver hans lœrisveinn; nú líða hermenn önn fyrir hann. Hjó Golgatha margur guðsþjónn fer, og grunnt er ó drambi hempumanns, því merki Dýrsins á brá hann ber, sem beisklegast smánar drottin hans. Og skriftlœrðir þruma' yfir Adams œtt um eldmóð og landvörn, er skyldug sé. En líf af elskunnar anda fœtt á aðeins einn kost: að hanga á tré. KYNLEGIR SAMFUNDIR Úr bardaga þóttist ég hopa' inn í dvaladjúp og drungaleg göng um klungur, sem risagreip skelfingarstríða hefði hvelft og sprengt. Einnig hér lágu menn í svefni og stundu þungt, of haldnir dofa' eða raun til að rumska neitt. Er ég reyndi þá, spratt þó upp einn og starði sljótt með blik af kennslum og aumkun í augum sér. lyfti örvona höndum, svo sem til blessunar. Og af stjörfu brosi hans þekkti' eg hinn þungbúna sal, þar sem við stóðum, glott hans og baksvið þess, Hel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.