Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1965, Page 33

Andvari - 01.10.1965, Page 33
ANDVARI WILFRED OWEN 123 Þennan dánarsvip höfðu þúsund þrautir rist; og þó var hér enginn dreyri' er að ofan brauzt, né drunur né kvalakvein, er um súgrásir bar. „Kumpáni góður, er nokkuð að syrgja hér?" hóf ég máls. Hann kvað: „Ekkert annað en glötuð ár, ekkert annað en hver sú von í brjósti þér, sem var einnig mitt líf. Ég leitaði trylltur um allt að lífsins villtustu fegurð, sem hvílir ei stillt í skuggsjá augans né fellur í fléttubönd, heldur flýgur hlœjandi skjótar en tœpasta stund, og ef hún syrgir, þá sárar en angistin blind. Því að gleði mín hefði getað margan kœtt; og af gráti mínum skildi ég lítið eitt eftir. Nú deyr það. Ég á við þann sannleik er deyr ósagður, stríðsins harm, er skírðist þar tœr. Nú sœttast menn ýmist við unninn skaða og sár eða œrast og hremmsa sem Ijón og týna sér. Af framfaraleið þó lestir þjóðanna berist œ lengra og hraðar, fœr enginn úr hópnum skorizt. En ég hafði vitkazt, ég varðveitti launhelgan dóm, vald hafði ég öðlazt og dirfsku og þekkti minn heim nógu vel til að skerast úr leik hans — flóttaför til fánýtra virkja án skjóls af gröf eða múr. Svo, er blóðlifruð hjól hefðu hefzt við möndul sinn, þá hefði ég farið til og laugað menn úr sannleika dýpri en svo að hann mengi gróm. Þeim sannleika hefði ég úthellt af gnœgð handa þeim, en ei gegnum holsár,- ei fyrir stríðsins verð. Einnig þeim gagnaugum blœðir, sem hvergi' eru sœrð. Ég er fjandmaður þinn, sem þú felldir. Hér er dimmt, félagi' og vinur, en augun þekkti ég samt, er þú hvesstir í gcer, þegar geir þinn nísti mig; ég brá geiri við; en hönd mín var köld og treg. Nú skulum við sofna. ..." Þorsteinn Valdimarsson þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.