Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1965, Síða 70

Andvari - 01.10.1965, Síða 70
ARNÓR SIGURJÓNSSON: Glælognskviða Þórarins loftungu Sá atburður mun jafnan þykja allt í senn ævintýralegur, dularfullur og ör- lagaríkastur allra einstakra atburða í gjör- vallri sögu Norðurlanda, er Norðmcnn gerðu Ólaf konung hinn digra I Iaralds- son að heilögum manni, þjóðardýrlingi og „ævinlegum konungi" Noregsríkis tólf mánuðum og fimrn nóttum síðar en þeir höfðu sjálfir fellt hann frá ríki sínu í orustunni að Stiklarstöðum og rekið allt hans lið af höndum sér. Þó að til sé um þennan atburð mjög ljóslega rakin og greinaglögg saga rituð af mesta sagna- snillingi, sem Norðurlönd ha'fa nokkru sinni átt, mundi því hafa verið trúað, að málurn hlyti að vera nokkuð blandað, þar sem sú saga er rituð tvö hundruð ár- um síðar en atburður þessi gerðist, ef eigi væri til um hann samtíma heimild, sem enginn treystir sér til að rengja. Þessi heimild er Glælognskviða Þórarins lof- tungu, er hér verður reynt að gera ofur- litla grein fyrir. Ég vil þá byrja á því að túlka nafn kvæðisins. Það skal þó viðurkennt, að ekki þykir fullvíst, hvað það merkir. En að þeirri skýringu, sem ég trúi og finnst sjálfsögð, hefur skáldið St. G. St. leitt mig í kvæði, þar sem hann lýsir slétt- unni miklu í Kanada. „Um grundirnar nýbýlin stóðu svo stök sein strandsker í glælygnu sæ“. Það er hið glæja logn, sem yfir kvæðinu býr, sem hefur gefið því nafn. Kvæðið er ort og flutt sem dróttkvæði, og þess vegna hefur því verið skipað í röð þeirra kvæða. En það er al- veg einstætt í sinni röð. Þarna eru engar rúnir að ráða eins og í öðrum dróttkvæð- um, enginn myrkviður, sem vandi er í að rata. Það er allt í senn lygnt, tært og hreint, eins og bergvatn, sem stöðvazt hefur um stund í hyl, sem þó er ekki dýpri en svo, að tclja má steinana á botn- inurn. Málið er eins og talað sé við barn. Því er það eftir meira en níu alda geymd eins og það hefði verið fyrir okkur ort. Þess vegna hefur það líka vakið minni eftirtekt fræðimanna en annars hefði orðið. Það hefur engra freistað að skilja það og skýra. Ekki verður heldur fundið, að það sé ort af heitum geðfasta eða sárri dulúðugri reynslu, og því hefur mönnum ekki fundizt það vera upphafinn skáld- skapur. Þó hefur Snorri Sturluson kunnað að meta það, a. m. k. sem heimild. Hon- um eigum við að þakka, að mikill hluti þess hefur varðveitzt, e. t. v. kvæðið allt, því að það, sem hann tilfærir, er órofin heild, sem ekki er hægt að finna, að í vanti. Það sem við viturn um höfund kvæðis- ins er líka Snorra að þakka. Skal hann nú kynntur með orðum Snorra í Ólafs- sögu helga í Heimskringlu: „Þórarinn loftunga var maður kallað- ur. Hann var íslenzkur maður að kyni, skáld mikið og hafði verið með konung- um eða öðrum höfðingjum. Hann var með Knúti konungi hinum ríka og hafði ort um hann flokk. En er konungur vissi, að Þórarinn hafði ort flokk um hann, þá varð hann reiður og bað hann færa sér drápu daginn eftir, þá er kon- ungur sæti yfir borðum. Ef hann gerði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.