Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1965, Side 75

Andvari - 01.10.1965, Side 75
ANDVABI GLÆLOGNSKVIÐA ÞÓRARINS LOFTUNGU 165 að heilagur dómur Ólafs konungs var upp tekinn. Skal nú kvæðið tilfært, svo sem það er varðveitt í Heimskringlu: 1. Það er dullaust, hve Danir gerðu dyggva för með dögglingi.1) Þar var jarl 2 * fyrst að upphafi og hverr maður, er honum fylgdi annar drengur öðrum betri. 2. Nú hefur sér til sess hagað þjóðkonungur í Þrándheimi. Þar vill æ ævi sína baugabrjótur’’ byggðum ráða. 3. Þar sem Ólafur áður byggði áður hann hvarf til himinríkis og þar varð, sem vita allir, kvikvasettur4) úr konungsmanni. 4. Hafði sér harla ráðið Haralcfssonur til himinríkis áður seimbrjótur5 *) að sætti0) varð. 5. Þar svo hreinn með hvílu liggur lofsæll gramur líki sínu, og þar kná sem kvikum manni hár og negl honum vaxa. 6. Þar borðveggs bjöllur7) knega of sæng hans 8) sjálfar hringjast og hvern dag heyra þjóðir klukkna hljóð of konungsmanni. 7. En þar upp af altari Kristi þæg kerti brenna. Svo hefur Ólafur áður andaðist syndalaust sálu borgið. 1) dögglingur = konungur 2) jarl = Har- aldur Þorkelsson 3) baugabrjótur = gjafmildur maður, konungur 4) kvikvasettur = heilagur 5) gjafmildur maður 6) að sætti varð =senni- lega sáttamaður eða málsflytjandi við guð 7) borðveggsbjöllur = klukkur á kórþili. Hér er sagt að klukkur yfir heilögum dómi Ólafs hafi hringt sjálfar, eða svo hafi mönnum heyrzt. 8) skrínið, kistuna. 8. Þar kemur her9) sem heilagur er, konungur sjálfur, krýpur að gagni10) og beiðendur blindir sækja þjóðar máls, en þaðan heilir.11) 9. Bið Ólaf, að hann unni þér, hann er guðs maður, grundar sinnar.12) Hann of getur af guði sjálfum ár og frið öllum mönnum. 10. Þá þú rekur fyr reginnagla bókarmáls bænir þínar. Þessi síðasta hálfa vísa verður ekki með vissu rakin að fullu til rótar en virð- ist framhald vísunnar á undan og þýða þetta eitt: „þegar þú lest bænir þínar'. Hún hefur annars verið talin tákn þess, að kvæðið hafi veriö lengra, og getur það verið ástæða þess, að hún er ekki ljós að fullu. Flestir hafa skilið frásagnir þær, sem hér hafa verið raktar, svo og kvæði Þórar- ins, þannig, að hér hafi raunverulega dularfullir atburðir gerzt, okkur dauðleg- um mönnum óskiljanlegir, en kraftaverk og vitnisburður um heilagleik Ólafs kon- ungs. En þó að Snorri segi svo frá atburð- um, að þannig megi skilja, er frásögn hans furðu blendin. Hann hefur aug- Ijóslega gaman að athugasemdum Alfífu, lesandinn grunar hann um að skálda þær inn í 'frásögnina, að vísu meÖfram vegna þess að ólíklegt þykir, að þær hafi geymzt óbrjálaðar í 200 ár, frá því að þær voru bornar fram til þess, er þær voru festar á bókfellið. Hann undirbýr vandlega frásögnina um ákefð Einars þambarskelfis að trúa á heilagleik Ólafs konungs með erindislausri ferð hans til 9) her = fjöldi manns 10) krýpur að gagni = fær bót meina sinna við bænir 11) blindir fá sjón og dumbir mál 12) bið Ólaf að hann unni þér ríkis síns. Þórarinn snýr þessu máli sínu til Sveins konungs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.