Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 9
Andvari Sigurður Stefánsson prestur í Ogurþingum. 5 vefrartíma. Var það Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur, aldavin Sigurðar eldra. Sigvaldi var siðvandur maður og guðhræddur, og þó gleðimaður, hinn bezti leiðtogi æskumanna. Þegar Sigurður var 15 vetra, þótti sýnt, að hann var mjög hneigður til bóknáms. Tók faðir hans þá að hugsa til þess að setja hann til mennta. Varð þó ekki af því þá strax, mest vegna þess að Sigurður var þá sjálfur ekki ráðinn til þess. Dróst þetta því, þar til er hann var 18 vetra, en þá var þetta ráðið af honum sjálfum og föður hans, og með fram fyrir áeggjan tveggja vina þeirra feðga. Voru það þeir Pétur Sigurðsson bóndi á Sjávarborg og Skúli Bergþórsson bóndi á Meyjarlandi, báðir meðal gildustu bænda í Skagafirði. Sigurður fór þá til náms að Reynistað haustið 1872. Þar bjó þá Eggert sýslumaður Briem. Halldór sonur hans var þá orðinn stúdent. Hann kenndi Sigurði undir skóla. Sigurður kom í skóla árið 1873, 19 vetra að aldri. Tók hann inntökupróf í 1. bekk og gekk það að óskum. Þegar hann kom til Reykjavíkur, réðst hann til vistar hjá Geir útvegsmanni Zoega, að tilvísun föður síns. Var hann heimamaður Geirs öll skólaárin. Taldi hann það með meiri höppum á ævi sinni að hafa þegar fyrir hitt svo ágætan mann. Tókst með þeim Sigurði alúðarvin- átta, er hélzt til dauðadags. Sigurður lauk námi í lærðaskólanum 1879. Hafði honum veitt námið heldur Iétt og var jafnan í fremstu röð nemanda í sínum bekk. Var hann og þroskaðri en flestir bekkjarbræður hans. Heldur var fjárhagur hans þröngur alla skólatíð hans, en öruggan styrk átti hann jafnan, þar sem var vinur hans Geir Zoega. Að loknu námi í lærðaskólanum fýstist hann mjög til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.