Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 10
6 Sigurður Stefánsson prestur í Ögurþingum. Andvari utanfarar til háskólanáms. En fjárhagur föður hans vár þá ekki svo styrkur, að þetta mætti verða. Var Stefán, bróðir Sigurðar, þá kominn í skóla, og var það ærinn kostnaður einum bónda að kosta þá báða, þótt innan- lands væri, en það munaði miklu, að Sigurður vann föður sínum jafnan á sumrum. Réð þá Sigurður það af að fara á prestaskólann. Hafði hann og verið ráðinn í því að leggja stund á guðfræðinám, þótt hann hefði utan farið. Árið 1881 tók Sigurður embættispróf í guðfræði með góðri 1. einkunn. Fyrir ræðugjörð fékk hann »ágætlega«. Var það nær einsdæmi þá. Síra Helgi Hálfdánarson var þá kennari prestaskólans. Hann sagði Sigurði, að þetta >præ« ætti hann Pétri biskupi að þakka: >Eg kann ekki að gefa »præ« fyrir ræður«, sagði hann. »Hitt veit eg, að þetta verður fyrsta, en ekki síðasta góða ræða* hjá yður, Sigurður minn, ef guð gefur yður líf og heilsu*. Þótti Sigurði mikils verð þessi spá kennara síns, þvi að hann bar hina dýpstu virðing fyrir síra Helga, jafnt sem mannkostamanni og fræðimanni. Sigurður var kosinn prestur í Ögurþingum löglegri kosningu 7. september 1881. Tók hann vígslu af Pétri biskupi og fór þegar vestur til kalls síns. Fyrsti bær, er Sigurður kom á í prestakalli sínu, var Vigur. Var hann þá á leið frá ísafirði til Vatnsfjarðar á und héraðsprófastsins. Fannst Sigurði svo mikið til um fegurð eyjarinnar, að honum varð ósjálfrátt að mæla þetta fyrir sjálfum sér: »Hér mundi eg búa vilja*. Kom honum þá eigi til hugar, að svo mundi verða. Var og annað líklegra, en að hann mundi setja bú á einu hinna stærstu óðalsbýla héraðsins. Var hann gersamlega fé- laus, og skuldugur frá skólaárunum. Skuld sú var rúm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.