Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 11

Andvari - 01.01.1932, Síða 11
Andvari Sigurður Slefánsson prestur í Ögurþingum. 7 ar 1000 krónur, 03 þótti það allmikil fjárhæð þá. En greitt hafði hann hana að fullu eftir þrjú ár. Lénsjörð prestsins var lítilfjörlegt kot, Hestur í Hest- firði, 8 hundr. að dyrleika 03 þá í ábúð. Réðst Sig- urður til vistar hjá Guðmundi Bárðarsyni óðalsbónda á Eyri í Seyðisfirði. Guðmundur var merkismaður, bú- sýslumaður mikill 03 talinn auðugur að fé. Sigurður var þrjú ár með Guðmundi Bárðarsyni á Eyri. En þá bar svo til, að eigendur eyjarinnar Vigur gerðu hana fala til ábúðar. Náði þá Sigurður lífstíðar- ábúð á Vigur með ráði Guðmundar. Þetta sama vor, árið 1884, kvongaðist Sigurður Þór- unni Bjarnadóttur dannebrogsmanns, Brynjólfssonar frá Kjaransstöðum á Akranesi. Reistu þau bú í Vigur þetta vor, og hafði þá rætzt'ósk Sigurðar, sú er hann mælti fram, fyrsta sinn er hann sá Vigur. Um miðbik 19. aldar bjó í Vigur stórauðugur maður, Kristján Guðmundsson. Hafði hann húsað jörðina við sitt hæfi, og margt fleira hafði hann gert henni til þrifnaðar. Eftir hann bjó þar Sigmundur Erlingsson. Átti hann hálfa jörðina, en hálfa átti stjúpdóttir hans, Marta Krist- jánsdóttir, þess er fyr var getið. Sigmundur var enginn búsýslumaður, og gekk fé hans brátt til þurðar. Komst þá jörðin í niðurníðslu. Stóð svo, er Sigurður tók við henni. Nær ekkert áttu þau Sigurður og Þórunn kona hans til bús að leggja. Varð allt að kaupa í skuld: Búpen- ing, húsmuni og búsáhöld. Byrjuðu þau búskap með 4 kýr og 40 ær. En búið óx skjótt, og hafði Sigurður lengstum 200 fjár og 6—8 nautgripi. Þótti það hæfilegt bú í Vigur. Útræði var gott í Vigur á þeim árum. Kom Sigurður sér brátt upp allmiklum útveg og hélt út þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.