Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 13

Andvari - 01.01.1932, Síða 13
Andvari Sigurður Stefánsson prestur í Ogurþingum. 9 svo kölluð »borg«, vallgróin ofan og jafnlend. Suðvestur af eyjunni ganga tveir tangar, eins og framréttir armar sinn frá hvorum jaðri eyjarinnar. Liggur milli þeirra lygn og djúp vík. Er þar fullkomið skjól fyrir sjógangi og hinni svalari átt, svo að víkin er oft spegilslétt eins og griðastaður, þótt sjór sé úfinn. Fyrir víkinni standa húsin í hvirfingu undir lágu halli, og því einnig í skjóli. Víðsýni er mikið frá Vigur. í vestur og suður Ijúkast upp fjórir firðir, en til norðvesturs koma fram hlíðamúlarnir, er teygja sig hver fram fyrir annan, eins og þeir væru að gæta fram á Djúpið — í æ því dýpra bláma, sem fjær dregur. Sólarlag er tilkomumikið í Djúpmynninu. Sá, sem situr í Vigur á eign sinni, hlýtur að finna, að hann er í sínu eiginríki og sjálfum sér nógur. Þó verður enginn þar einangrunar var, því að Djúpið er eins konar þjóðbraut. Er þar mikil sigling út og inn, en auk þess sést þaðan öll sigling af hafi til ísafjarðar og verstöðva þar í nánd. Gestkvæmt er þar mjög, og fara oftast margir saman. Á síðari búskaparárum Sigurðar í Vigur, sóttu menn mjög þangað kynni, bæði úr nágrenni og lengra að af landinu, sátu þar einn dag eða tvo eða viku, eftir því hve langt þeir voru að komnir. Var þar þá oft gleði mikil og veizla að fornum sið. Búskapur og sveitarríki Sigurðar minnti á hölda fyrri tíma, að því fráskildu, að þar dróst ekki fé í bú af landskyldum eða þegnkvöðum. Var allt heimafengið af landi eða sjó. Sigurður bjó í Vigur í 35 ár, frá 1884 til 19 J 9. Þá fekk hann jörðina í hendur Bjarna syni sínum. Átti hann hana þá skuldlausa, að undanskildri 5000 kr. veð- deildarskuld. í öðru fé átti hann ekki minna en jörðin var verð, en hún hafði verið virt á 52200 kr. í hinu fyrsta fasteignamati árið 1916. Skuldir voru engar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.