Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 14

Andvari - 01.01.1932, Síða 14
10 Sigurður Stefánsson prestur í Ögurþingum. Andvari Búskap byrjaði hann félaus með öllu, sem áður var sagf, en hafði jafnan mikinn kostnað, setti syni sína alla þrjá til mennta, ól upp fimm börn vandalaus og hafði mikla risnu. Má af slíku sjá, hvílíkur bóndi hann var. Var þó eigi búskap einum að sinna, er hann var klerkur í erfiðu kalli og þjónaði auk þess kirkjusókn á Snæ- fjallaströnd um mörg ár. í hreppsnefnd Ögurhrepps var hann öll búskaparár sín í Vigur, að undanskildu því fyrsta, og oddviti nefndarinnar frá 1894. Sýslunefndar- maður hreppsins var haun öll þessi sömu ár og tók þátt í öllum meira háttar félagsmálum héraðsins, ýmist sem styrktar- og forgöngumaður eða stjórnandi. Má þar til nefna gufubátaferðir um Djúpið, er hann átti for- göngu að. Var það fyrsti flóabátur á íslandi. Enn má nefna: Prentfélag ísfirðinga, stofnað 1885. Kaupfélag ísfirðinga, stofnað 1888. Bátaábyrgðarfélag ísfirðinga, stofnað 1903 og Búnaðarsamband Vestfjarða, stofnað 1907. Var hann formaður þess félags frá byrjun til ársins 1919. Auk þess sat hann á 26 þingum, og voru mörg þeirra sumarþing, ritaði og allmikið um opinber mál bæði í blöð og tímarit. Það, sem fyrst beindi huga Sigurðar að landsmálum, voru áhrif í föðurgarði. Þar hlustaði hann á orðræður afa síns um baráttu Baldvins Einarssonar, Fjölnismanna og ]óns Sigurðssonar fyrir málefnum ættjarðar sinnar. Tók hann þá að lesa um afrek þessara manna og fyrir- ætlanir í baráttunni fyrir landsréttindum íslands og menntun þjóðarinnar í andlegum og efnalegum greinum. Fyrstu þrjú prestskaparár sín hafði Sigurður gott tóm til þess að kynna sér landsmál. Gaf hann sig þau ár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.