Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 15

Andvari - 01.01.1932, Page 15
Andvari Sigurður Stefánsson prestur í Ögurþingum. 11 minna að héraðsmálum 09 sveitamálum en síðar varð og hafði ekki búsannir neinar. Sagði hann sjálfur, að stjórnmálaritgerðir Jóns Sigurðssonar í Nýjum félags- ritum og Andvara hefðu haft mikil áhrif á skoðanir sínar á stjórnardeilu Dana og íslendinga. Staðfestist hjá honum sú skoðun, að ekki væri unanda við þá stjórnartilhögun, sem mörkuð var með stjórnarskránni 1874. Var hann þá þegar ráðinn í því að gerast þing- maður, er hann hefði aldur til og þess væri kostur. Árið eftir að Sigurður varð kjörgengur, samþykkti al- þingi frumvarp Benedikts Sveinssonar til endurskoðunar á stjórnarskránni. Var þá þing rofið og efnt til nýrra kosninga. Jafnframt kom út auglýsing Estrupstjórnar- innar í Danmörku, og var þar fyrir fram þverlega neit- að um samþykki á hinni endurskoðuðu stjórnarskrá. Reis af þessu mikil andúðaralda á Islandi gegn stjórninni. Isafjarðarsýslur báðar og ísafjörður voru þá eitt kjör- dæmi. Bauð Sigurður sig fram í því kjördæmi og var kosinn þingmaður þess, ásamt Gunnari bónda Hall- dórssyni í Skálavík. Var aukaþingið 1886 fyrsta þingið, er hann sat. Var hann þingmaður þess kjördæmis til aldamótanna, en náði ekki kosningu 1901. En við kosn- ingar til aukaþingsins 1902 náði hann aftur kosningu. Var það síðasta árið, sem báðar ísafjarðarsýslur voru eitt kjördæmi. Árið 1903 bauð hann sig fram í Vestur- Isafjarðarsýslu, en náði ekki kosningu. Hafði hann eftir- látið Skúla Thóroddsen norðursýsluna, en þar hafði hann miklu traustara fylgi. Með stjórnarskránni 1903 urðu kaupstaðirnir þrír, Isafjörður, Akureyri og Seyðisfjörður, sérstök kjördæmi. Við kosningarnar 1905 bauð Sigurður sig fram í ísa- fjarðarkaupstað og var kosinn. Varð hann fyrstur þing-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.