Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 21
Andvari Sigurður Stefánsson prestur f Ogurþingum. 17 Sigurði presli var létt um ræðugerð og einnig létt um mál. Varð honum snemma tamt að flytja ræður blaðalaust, einkum aðrar ræður en stólræður. Er það wel fallið til áhrifa, ef menn kunna með að fara, þwí að jafnan werður kaldara, það sem af blöðum er lesið. Swo sagði Sigurður prestur frá, að á prestaskólaár- um hans hefðu sótt á sig efasemdir um ýmsar kenn- ingar kirkjunnar, og mest um höfuðatriði kristindóms- ins. Olli þetta honum mikils kwíða um það starf, er hann hafði þá ákweðið að gera að lífsstarfi sínu. En eftir alwarlega yfirwegun og sjálfsprófun, war ákwörðun hans tekin. Varð hann mikill trúmaður og fylgdi trúarskoð- unum gamalguðfræðinga. Skömmu eftir aldamótin fóru að koma fram í presta- stétt landsins wefengingar á ýmsum kenningum lúthersku kirkjunnar. Voru fylgjendur þeirrar stefnu kallaðir ný- guðfræðingar, en hinir, sem móti þessari stefnu risu, voru kallaðir gamalguðfræðingar. Gamalguðfræðingar töldu, að hin nýja stefna warpaði fyrir borð höfuðatrið- um hinnar kristnu trúar og að þeir klerkar, er henni fylgdu, gætu með engu móti werið embættismenn hinnar ewangelisku lútersku kirkju eða haft prestþjónustu á hendi fyrir hina íslenzku þjóðkirkju. Af þessum málum warð allmikil ritdeila milli Sigurðar prests annars wegar og ]óns Helgasonar núwerandi biskups hins wegar. Klerkar landsins fylgdu þessari deilu af mikilli athygli. Þökkuðu gamálguðfræðingar Sigurði þá wörn, er hann veitti fyrir skoðanir þeirra. Höfðu greinir hans wakið svo mikla eftirtekt, að íslenzka kirkjufélagið í Winnipeg í Ameríku gerði honum heimboð í þakkarskyni. Ekki leyfðu ástæður hans, að hann þægi það boð. Síðar, þegar spiritistar og guðspekingar hófu hér kenningar sínar, ritaði hann allmikið um þær kenn- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.