Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 22
18 Sigurður Slefánsson presfur í Ögurþingum. Andvari ingar, og lenti þá enn í deilum við flytjendur þeirra stefna. Þótti jafnan mikið að kveða, er Sigurður prest- ur tók til sóknar eða varnar í máli. Fylgdi og heill hugur máli, ekki sízt er um trúmál var að ræða, en þó voru greinir hans lausar við ofstopa og áreitni. Vildi hann víst ekki flekka það málefni með slíku. Þegar Sigurður hafði verið prestur í 8 ár, Iosnaði Reykjavíkurprestakall, er Hallgrímur Sveinsson dóm- kirkjuprestur varð biskup. Sigurður prestur var þá á þingi og var þá hvattur til þess af vinum sinum í Reykjavík að sækja um þetta embætti. Lét hann til leið- ast, og var hann á lista settur ásamt tveim öðrum klerkum. Kosning þessi var sótt af miklu kappi, og var Sigurður kosinn lögmætri kosningu með allmiklum meira hluta. Sóknarbörnum Sigurðar vestra þótti mikið fyrir um þetta. Bar og fleira til þess, að hann undi ekki sigri sínum svo vel sem líklegt mátti þykja. í Reykjavík urðu miklir flokkadrættir, meðan á kosningunni stóð, og leiddu til óvildar. Þótti og Sigurði fylgismenn sínir hafa beitt meira kappi en vel sómdi, og ekki af fullum drengskap gagnvart keppinaut hans, síra ísleifi Gíslasyni presti í Arnarbæli. Af öllu þessu afréð hann að afsala sér kall- inu, og gerði hann það, áður en hann fór heim af þingi- Var því fagnað af sóknarbörnum hans vestra, en fylgis- menn hans syðra sumir þykktust heldur við. En þótt það væri ekki vel að skapi Sigurðar prests að þurfa að sjá sig um hönd, sagðist hann þó aldrei hafa iðrazt þessarar ráðbreytni. Árið 1922 hafði Sigurður þjónað Ögurþingaprestakalli í 41 ár. En auk þess hafði hann þjónað Unaðsdals- kirkjusókn á Snæfjallaströnd í 10 ár (1908—1918). Var nú heilsa hans tekin að bila, og þóttist hann varla geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.