Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 24

Andvari - 01.01.1932, Síða 24
20 Siguröur Stefánsson prestur í Ögurþingum. Andvnri kreddulaus. Heldur var hann seinn til vináttu, og batt hana við þá eina, er voru að hans skapi, eða höfðtt verið hans nauðleitarmenn, en vinátta hans entist vel. Ekki var hann áleitinn við aðra menn, en brást við hart, ef vopn voru á hann borin, sem alloft bar við á hinum pólitiska orrustuvelli. Vígreifur var hann og glöggur á höggstaði, en vopnaburður hans var tilkomumikill og drengilegur. Sá, sem þessi minningarorð skrifar, kynntist síra Sig- urði talsvert náið síðasta fjórðung ævi hans. Virtist hon- um hann vera fastlyndur maður og djúpvitur og gædd- ur fágætri sjálfsþekkingu. Kunni hann vel að ætla kröft- um sínum átak. Fór og oftast svo, að þótt mjög væri sæmilega byrjað, bar þó endirinn af upphafinu. Er þar gleggst til dæmis, að þótt hann væri ekki mikils um kominn, er hann kom í fjörðu vestur, fór svo, að hann varð stærsti maður í héraði og leysti hvers manns vand- ræði, er til hans sótti. Þeir fáu þættir, er hér að framan eru raktir úr ævi- starfi síra Sigurðar, lýsa flestir nokkuð skapferð hans. Þó er þar getið tveggja atvika, sem öðru fremur bera glögg vitni í því efni. Annað er það, er hann á fyrstu prestskaparárum sínum afsalaði sér virðulegasta prests- embætti landsins fyrir þá sök, að honum virtust fylgis- aienn sínir ekki hafa komið allskostar drengilega fram við keppinaut hans, og efaðist um, að hann mundi vaxa meir af þessu embætti en því er hann áður hafði. Hitt var það, er hann afþakkaði ráðherraembættið, er á þeim árum, fyrstu árunum eftir að stjórnin varð innlend, var talið hið mesta iignarsæti. Síra Sigurður lézt á sjúkrahúsi í Reykjavík 21. apríl 1924. Var hann þá 69 ára að aldri. Heldur kom frá- fall hans mönnum á óvart. Hafði hann setið sýslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.