Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 26

Andvari - 01.01.1932, Síða 26
Andvari Athyglin. Það væri gaman að vita, hvaða hugmynd orðið athvgli vekti almennast hjá mönnum, er þeir heyrðu það nefnt fyrirvaralaust og eitt sér. Ég býst við, að margur sæi fyrir hugskotsaugum sínum mann, sem horfði fast á eitt- hvað, eins og hann ætlaði að gleypa það með augunum, í stuttu máli, mann, sem auðsjáanlega gerði allt til þess að sjá sem bezt það, sem hann væri að hyggja að. Enginn efast um, að Stephan Q. Stephansson hafi horft með athygli, þegar honum fór eins og segir í vísu hans: „Eg verð allur alsjáandi — augasteinn í hverri taug". Athyglin á umheiminum lýsir sér út á við einmitt í þessu, að skynfærin og líkaminn allur lagar sig ósjálfrátt eftir áverkaninni, til þess að veita henni sem bezt viðtöku. Athyglin er einkennilegt starf sálar og líkama í senn, starf, sem hefir sérstakar verkanir, afleiðingar eða fylgjur í meðvitund vorri. Einhver merkasta afleiðing eða fylgja athyglinnar er sú, að það, sem hún snýst að eða nær til, verður skýr- ara í meðvitund vorri. Skýrleikinn er í því fólginn, að einstök atriði eða eiginleikar verða greinanleg hvert frá öðru, standa oss lifandi fyrir hugskotssjónum, eins og komizt er að orði, fá að njóta sín í meðvitundinni. Og allir vita af eiginni reynd, að þessi skýrleiki getur verið á mjög mismunandi stigi. Þegar vér festum með athygli sjónir á einhverjum hlut, t. d. mannsandliti á miðju mál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.