Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 29
Andvari Athyglin. 25 ttiikil, ;hefir hún öfug áhrif, hún sljófgar. En meiru en styrkleiki, varan og endurtekning veldur tilbreyting, hvort sem er breyting á styrkleik, stærð eða stefnu eða öðr- um eiginleikum. Vér veitum athygli hljóði, sem breytir hæð eða styrkleik, þótt vér gæfum engan gaum að hljóði, sem heldist óbreytt. Vér tökum eftir því, er klukkan stöðvast, þó að vér ekki veittum hengilslögun- um neina athygli, meðan hún gekk. Sagt er, að mal- arinn vakni, þegar mylnan stöðvast. Þegar kennari lækkar róminn, fara börnin að hlusta. Þeir, sem vilja vekja at- hygli á sér í fjarska, baða út öllum öngum, veifa klútum eða höttum o. s. frv. Hreyfing er breyting, þess vegna gefum vér að öðru jöfnu meiri gaum að því, sem hreyf- ist, heldur en því, sem stendur kyrrt. En allar breytingar vekja því meiri athygli, því skyndilegar og óvæntar sem þær koma. Þessi hin ytri skilyrði athyglinnar, er ég nú hefi nefnt, eru til allrar hamingju ekki ein um hituna. Væru þau það, þá mundum vér vera algerlega á bandi áhrifanna að utan. Hvað kæmi skýrt fram í meðvitund vorri, færi þá eftir því, hvernig áhrifunum á skynfæri vor væri háttað. En svo er ekki. Ég hefi sagt, að þetta og þetta dragi að öðru jöfnu meira að sér athyglina en annað, en hvort það tekst, er nú jafnframt komið undir hinum innri skilyrðum athyglinnar. Hið ytra og hið innra berst oft um völdin, holdið girnist gegn andanum og andinn gegn holdinu, en stundum er samvinnan góð. Vér skul- um þá líta á þessi innri skilyrði athyglinnar. Ég skal »efna þau í röð, eftir því, hve djúpt þau liggja, og byrja þá á yfirborðinu. 1. Hugmyndir. Ef vér höfum einhvern hlut í huga °3 hann síðan verður á vegi vorum, tökum vér ósjálf- rátt betur eftir honum, greinum hann betur frá öðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.