Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 33

Andvari - 01.01.1932, Page 33
Andvari Athyclm. 29 ians, sem bendir á sjúklegt ástand, þó að öðrum dyljist það. Hann hefir fengið Ieikni í að líta á menn frá því sjónarmiði, en sér ef til vill ekki annað, sem öðrum er í augum uppi. Það er sagt um einn kunnan þýzkan lækni, að hann var að horfa á Sixtinsku Madonnu, hið fræga málverk Rafaels, sem allir þekkja. Hann var spurður, hvernig honum þætti það. Hann festir augun á barninu (Kristi) og svarar: »Augasteinarnir stórir, er ormaveikur, þarf að taka inn pillur«. Hann sá ekki annað merkilegt við myndina, en það, sem honum virtist benda á sjúkleik. Herforingi einn sagði um sömu mynd, að honum virtist guðsmóðirin líta út eins og drukkin bóndastúlka. Hann hefir líklega ekki séð aðrar konur ganga berfættar og berhöfðaðar en bóndastúlkur, og sýnzt svipurinn, sem er eins og hún >é hafin yfir hið jarðneska, benda á, að hún væri drukkin. Um englana á myndinni sagði ensk stúlka, að þeir hefðu Iíklega ekki haft neina fóstru (governess). Þessar sögur geta verið nóg dæmi þess, hvernig æfing °9 reynsla ræður athygli vorri. 4. Meðfæddar hneigðir. En dýpra en þau atriði, sera ég nú hefi nefnt, liggur hið meðfædda eðli og hvatir hvers manns, hvort heldur eru eðlishvatir, sem öllum mönnum eru sameiginlegar, eða hvatir, sem spretta af kæfileikum, er beinast í sérstaka átt, eins og t. d. að emn er sérstaklega næmur fyrir tónum og tónlist, annar fyrir litum og lögun hlutanna, tónskáldseðlið og málara- oðlið. Hið upprunalega eðli vort er hér, eins og annar- staðar, grundvöllurinn, sem reynsla og æfing hleður °fan á, og ræður því. að hverju athyglin upphaflega beinist, hvað greiðastan aðgang á að meðvitund vorri. En að greina sundur, að hve miklu leyti athyglin sprettur af hinu upphaflega eðli, og hvað er árangur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.