Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1932, Qupperneq 35

Andvari - 01.01.1932, Qupperneq 35
Andvari Athyglin. 31 óljósa hugmynd, eða þegar vér erum að reyna að greina hárfínan meiningarmun í líkum hugsunum, eða þegar vér reynum að halda fasf við hugsun, sem er svo gagn- sfæð eðlishvöfum vorum, að þær fengju undir eins yfir- hönd, ef vér slepptum áreynslunni. Sem dæmi þess, hvernig allir þessir örðugleikar sjálfráðrar athygli geta lagzt á eitt, tekur James það, að maðurj væri í samsæti og neyddi sig til að hlusta á sessunaut sinn, er hvísl- aði lágt að honum einhverri hvimleiðri heimsku, meðan allir hinir boðsgestirnir hlægju dátt og töluðu um hluti, sem hann sárlangaði til að heyra um. Areynslutilfinningin, sem sjálfráðri athygli fylgir, á rót sína í skynjunum af ástandi líkamans. Að maður >verður allur alsjáandi augasteinn í hverri taug< merkir það, að öll störf líkamans miða að því, að taka á móti áhrif- unum eða hugmyndinni, sem athyglin beinist að. Ekki að eins skynfærið lagar sig eftir áhrifunum, heldur og allur líkaminn. Þegar maður t. d. hlustar með athygli, þá verður maður ósjálfrátt hreyfingarlaus, heldur niðri í sér andanum, hjartað slær örar. Það stríkkar á sjálfráðu vöðvunum. Þegar sjálfráð athygli kemst á hátt stig, bleypir maður í brýnnar, bítur á jaxlinn og stundum kreppast hnefarnir. Af þessum tilburðum stafar áreynslu- filfinningin. Stilling skynfærisins miðar að því, að taka sem bezt á móti áhrifunum, að halda niðri í sér and- anum og stöðva allar hreyfingar miðar að því að bægja á braut truflandi skynjunum, en breytingin á blóðrásinni að því að fullnægja auknum starfskröfum. A síðustu tímum hefir mikið verið um það deilt, hvort væri fyr, athyglin eða líkamsviðbragðið. Sumir halda því fram, að athyglin stafi af þessu viðbragði líkamans, aðrir, að viðbragðið sé afleiðing athyglinnar. Ur því er erfitt að skera. Vér höfum séð, að skilyrði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.