Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 37

Andvari - 01.01.1932, Síða 37
Andvari Athyglin. 33 manni athygli, þó að þær horfi á annað. Það kemur líklega af því, að þeim hefir ekki allt af verið jafnfrjálst að líta hvert sem þær vildn eins og karlmönnunum. Víkjum nú aftur að sjálfráðu athyglinni, og er þá fyrsta spurningin þessi: Hve lengi getur athygli við eitt- hvað einstakt haldizt óbreytt í senn? Almennt mundu menn ætla, að það gæti stundum varað lengi. Menn geti lesið bók, t. d. spennandi skáldsögu, tímunum saman, án þess að athyglin virðist dofna, eða fylgt skemmtileg- um fyrirlestri með óskiptri athygli frá upphafi til enda. En þegar svo stendur á, þá er aðgætandi að efnið breytist stöðugt, allt af kemur nýtt í viðbót við það, sem fyrir var, að vísu í eðlilegu sambandi við það, eitt undir- býr annað, en þó nýtt að mestu. Þar er eining í fjöl- breytni, hugsunarþráður, er bindur það allt saman. Ein- ing í fjölbreytni elur athyglina. Ef vér aftur á mót beinum athyglinni að veikum áhrifum, sem ekkert breyt- ast, þá verður annað uppi á teningnum. Gerið t. d. til- raun með að hlusta á úr, sem er flutt svo langt frá eyranu, að þér rétt að eins heyrið til þess. Ef þér þá hlustið áfram, þá er ýmist, að heyrist til úrsins eða ekki. Þér heyrið það sem snöggvast, svo líða nokkrar sek- úndur, þá heyrist það aftur, og svona koll af kolli. Þetta bendir á að athyglin gengur í bylgjum, meðvit- nndin um hið sama er ekki jafnskýr nema augnablik í senn. Setjið örsmáan depil með pennaoddi á hvítan pappír, svo smáan depil að hann rétt að eins sjáist, og reynið að horfa á hann með óskiptri athygli. Takið eftir bví, hvort hann breytist ekki eða þá hverfur stundum °9 birtist svo aftur, og hve Iangt líður á milli breyting- anna. Sumir segja, að athyglin geti ekki haldizt óbreytt við hið sama lengur en sekúndu í senn. — Eins og bessu er varið um skynjanirnar, eins er því og varið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.