Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 39

Andvari - 01.01.1932, Page 39
Andvari Athyglin. 35 punkta eða strik í jafnri láréttri röð, þá grípa 6 ára börn 2 til 3, tólf ára 3—4, fjórtán ára að meðaltali 5, fullorðnir 4 til 6, sjaldnar 7 til 8 (Meuman). Þegar hafðir eru bókstafir eða orð eða myndir, kemur náttúrlega ekki að eins til greina að skynja, heldur að þekkja hlut- ina, en niðurstaðan er svipuð. Af samhljóðum lesa menn í snarsjánni 4—5, og af sundurlausum einnar samstöfu orðum lesa menn jafnmörg, hvert orð er greint sem eining. Dæmi eru til að menn hafa lesið orð í snarsjánni, sem 25 stafir voru í. Það sýnir, hvað það hjálpar, þegar liðirnir mynda skynsamlega heild. — Við slíkar tilraunir er nú það athugandi, að myndin varir sem minnismynd 1—2 sek. eftir áhrifin, svo að ekki er víst, að athyglin hafi sjálf gripið hlutina í skynjaninni, heldur telji maður þá eftir á í huganum, athyglin hvarfli yfir minnismyndina, og sumir telja líklegast, að í raun og veru grípi athyglin ekki nema eitt í senn. Mér virð- ist það þó fremur ólíklegt. Maður virðist t. d. geta heyrt samtímis jfleiri en eina rödd í margrödduðum söng og athyglin þurfa ekki að hvarfla aftur og fram frá einni til annarar, að minnsta kosti geta sumir það. I sambandi við þetta má minnast á það, hve mörg óskyld störf eða hreyfingar' menn geta gert samtímis. Vér gerum oft fleira en eitt í senn; vér getum t. d. Sengið og talað samtímis; konur prjóna fullum fet- um samtímis því að þær lesa í bók, og líkt kemur fram um spunann í vísunni »0r þeli þráð að spinna*. En í þessum og þvíumlíkum tilfellum er önnur athöfnin orðin sjálfgeng, hún heldur áfram, þó að athyglin sé ekki við hana. Verði hins vegar vegurinn svo vondur, að maður þurfi að kunna fótum sínum forráð, þá truflast samtalið. Og þegar umtalsefnið er svo erfitt, að það kostar heilabrot, þá hægja menn löngum gönguna ósjálfrátt, eða nema staðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.