Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 43

Andvari - 01.01.1932, Síða 43
Andvari Athyglin- 39 minni sem hann er, því sterkari hefir athyglin verið. Styrkur athyglinnar er þá = 1 deildur með þessum mismun viðbragstímanna. Vér höfum nú athugað, í hverju athyglin er fólgin og hver eru skilyrði hennar. Vér höfum séð, að hún getur verið ósjálfráð, sjálfkvæm eða sjálfráð, að hún getur snúízt út á við, að skynjunum —, eða inn á við, að hugmyndum, að varan hennar, umtak og styrkur getur verið mismunandi. Hvert þessara atriða fyrir sig getur nú verið á mismunandi stigi hjá ýmsum mönn- um, athyglishæfileiki manna mismunandi. Meumann t. d. telur upp þessi tilbrigði athyglinnar: Hún getur verið þröng eða víð, umtakið meira eða minna, styrkurinn mikill eða lítill; hún getur verið einbeitt eða hvarflandi, viðkvæm eða óviðkvæm fyrir truflunum; jöfn eða ójöfn, haldizt lengur eða skemur á sama stigi. Hún getur verið þolin, þ. e. haldizt tiltölulega lengi við sama hlut, eða óþolin, uppgefizt fljótt. Hún getur verið fljót eða sein að beinast að hlutunum og laga sig eftir þeim. Þá getur og verið munur á því, hvort ein ákvörðun nægir Iengi, eða allt af þarf nýjan og nýjan spora á at- hyglina —. Ef vér nú lítum á það, hvernig athyglin þróast, og muninn á börnum og fullorðnum, þá vita allir, sem veitt hafa börnum eftirtekt, að athygli þeirra er í fyrstu al- gerlega ósjálfráð og háð ytri skilyrðum. Ungbarnið virð- ist hungra eftir nýjum og nýjum skynjunum og styrk- leikur áhrifanna eða einhver eðlishvöt ræður því í hvert skiptið, að hverju hugurinn beinist: sterk hljóð, bjartir litir, skýrar andstæður, hlutir á hreyfingu, o. s. frv. Barnið virðist þannig í fyrstu á valdi áhrifanna að utan. Það dregst að þeim og teygar þau í sig. En umtak at- hyglinnar er lítið. Barnið er niðursokkið í að athuga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.