Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 46

Andvari - 01.01.1932, Page 46
42 Athyglin. Andvarí eitthwað snertir áhugamál vor, breiðist áhuginn yfir það eins og eldur í þurru laufi. Að hafa áhuga á einhverju og að veita því athygli, hvenær sem færi býðst, er eitt og hið sama. — William James segir í ræðum sínum til kennaranna: »Ef þér viljið tryggja yður áhuga nemanda yðar, þá er að eins einn vegur til þess, og hann er sá að ganga úr skugga um að þeir hafi eitthvað í huga sér til að halda athyglinni, þegar þér farið að tala. — Þetta eitthvað getur ekki verið fólgið í neinu öðru en hugmyndaforða, sem áhugi fylgir og er þannig vaxinn, að hið nýja efni, sem þér komið með, geti samlagazt honum, svo að úr því verði eins konar rökrétt heild eða kerfi. Reyndar vill nú svo vel til, að nálega hvaða sam- band sem er nægir til að fleyta áhuganum áfram. En sú hjálp sem Filippseyja-stríðið er nú fyrir kennsluna í landafræði! En áður en stríðið hófst, gátuð þér spurt börnin, hvort þau ætu pipar með eggjum, og hvaðan þau héldu að piparinn kæmi. Eða spyrja þau, hvort gler sé steinn, og ef ekki, hvers vegna þá, og síðan segja þeim, hvernig steinar myndast og hvernig gler er búið til. Vtri sambönd koma að sama haldi og þau sem dýpra liggja og röksamlegri eru. En undir eins og áhuginn breiðist yfir eitthvert efnið, þá loðir hann lengi við það. Það, sem vér nemum, verður með nokkrum hætti partur af sjálfum oss; og smám saman, eftir því sem sambönd- um aftur og fram fjölgar og venjur, kunnleiki og æfing vex, verður allt hugsanakerfi vort fastara bundið, og mestur hluti þess áhugaefni frá einhverju sjónarmiði eða að einhverju leyti. Áhugamál fullorðins manns eru nálega hvert og eitt að mestu leyti tilbúin: þau hafa verið byggð upp hægt og hægt. Flestir hlutir, er vér höfum áhuga á sakir stöðu vorrar, eru í eðli sínu upphaflega hvimleiðir; en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.