Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 47

Andvari - 01.01.1932, Page 47
Andvari Alhyglin. 43 vegna sambands þeirra við eins eðlileg áhugamál og lífskjör sjálfra vor og skyldur við þjóðfélagið, og sér- staklega við það að skapa inngróinn vana, þá verða þeir að lokum hið eina, sem vér hirðum mikið um á miðskeiði lífsins. En öll þessi útbreiðsla og styrking áhugans hefir eingöngu fylgt þeim Iögmálum, er vér tókum fram (sem sé að hlutirnir verða áhugaefni af sambandi sínu við upphafleg áhugamál). Ef vér gætum sem snöggvast rifjað upp alla liðna ævi vora, þá mund- um vér sjá, að hugsjónir þær, er tengdar eru við stöðu vora, og áhuginn, sem þær blása oss í brjóst, er engu öðru að þakka heldur en því, hvernig ein hugmynd hefir tengzt við aðra, svo að rekja má þráðinn skref fyrir skref aftur á bak til þeirrar stundar, þegar oss í barna- stofunni eða skólaherberginu var sögð einhver smásaga, sýndur einhver smámunur, eða vér vorum vottar að ein- hverri athöfn, sem færði oss vitneskju um nýtt efni og glæddi nýjan áhuga á því, með því að tengja það við eitthvað, sem fyrir var. Áhuginn, sem nú lifir í öllu kerf- inu, kviknaði við þetta lítilfjörlega atvik, sem nú er oss ekki meira virði en það, að vér höfum alveg gleymt því. Svo sem býflugur í býflugnafylkingu hanga í lögum hver við aðra, unz kemur að þeim fáu, er fest hafa fætur á greininni, sem fylkingin hangir á, svo er það með þá hluti, er vér hugsum um, þeir hanga hver við annan á hugtengslum, en uppspreítan, sem áhuginn á þeim öllum streymir frá, er hinn meðfæddi áhugi, er hinn fyrsti þeirra einu sinni naut*. — Ég tók það áður fram, að athyglin getur ekki haldizt stundinni Iengur við sama hlut, nema því að eins að hægt sé að skoða hann frá nýjum og nýjum sjónar- miðum. Af því sprettur sú krafa að haga kennslunni þannig, að nýjar og nýjar spurningar vakni, jafnskjótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.