Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 49

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 49
Andvari Alhyglin. 45 miðs, sem maður vill ná, og ekki næst með öðru móti, svo sem þegar maður lærir eitthvað einungis vegna þess, að maður vill ná tilteknu prófi, eða til þess að gera skyldu sína. En sjálfráða, vísvitandi athyglin getur ekki að eins átt við það að stríða, að efnið sjálft, sem hún snýst að, sé óljúft, heldur geta þar á ofan utan að komandi áhrif togað hana til sín. Tökum þá til dæmis söngvinn mann, sem er að lesa undir próf bók, sem honum þykir frámunalega erfið og ieiðinleg, en í herberginu við hliðina á honum hljóma uppáhaldslögin hans. Takist honum nú að halda athygl- inni við bókina, með því að beita vilja sínum, þá virðist það hreinasti galdur, því að annars vegar laða tónarnir athyglina til sín, hins vegar fælir bókin hana frá sér. Athyglin virðist þarna beinast í þá áttina, sem mótstaðan er mest. Hvernig getur það átt sér stað? Til þess að skilja það, verðum vér að athuga betur. — Ef vér sæj- um mann ganga upp brekku, og 10 gengi í fang honum og hrinti honum niður á við, en 12 toguðu í hann að aftan og reyndu að draga hann niður, þá mundi oss þykja það galdur, ef hann stæði kyrr eða færðist upp á við. En væri maðurinn í taug, sem dregin væri með svo miklu afli uppi á brúninni, að meira en vægi á móti átaki þeirra 22, þá þættumst vér skilja. Hvaða leyni- taug er það þá, sem dregur athygli mannsins að leiðin- legu bókinni. Gerum ráð fyrir, að það sé hugmyndin um markmiðið, sem hann hefir sett sér, með þeim til- finningum og hvötum, sem við hana eru tengdar. Hug- myndin um prófið, sem hann vill ná, væri þá þessi taug. En nú er það ekki hún, sem er skýrust í meðvitund mannsins, meðan hann hefir athyglina við bókina og daufheyrist við söngnum. Því betur sem hann festir at- hyglina við bókina, því meir hverfur meðvitundin um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.