Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 52

Andvari - 01.01.1932, Page 52
48 Athyglin. Andvari verður smám saman að vana að hirða ekki um það, þó að manni þyki eitthvert efni Ieiðinlegt, heldur bíta á jaxlinn og ráðast á það með harðfylgi. En slíkur hetju- hugur er ekki undranjóli, sem sprettur upp á einni nótt. Slíkt vald yfir athyglinni verður að vaxa smátt og smátt, og það dafnar við hvern sigur, sem maður vinnur á örðugleikunum. Endurminningin um það, að áður hafi staðið líkt á og þó rætzt úr, af því að maður lét ekki undan, verður fjársjóður, sem maður grípur til, þegar á að gjalda skatt nýrra örðugleika. Hver nýr sigur bæt- ist við þennan sjóð, og þannig getur viljaþrekið srnám saman eflzt, unz það víkur ekki fyrir sárustu áreynslu, sem af mönnum má heimta. En auki sigrarnir þannig viljaþrekið og þar með hæfileikann til að snúa athygl- inni að óljúfum efnum, þá veikja ósigrarnir það. Sá, sem einu sinni bíður ósigur í baráttunni við sjálfan sig, við þær hvatir, sem leita undan brattanum, hann hefir skert höfuðstól sinn, á minna af að taka, þegar áreynslan er heimiuð af honum næst. Þetta er mikilsvert efni fyrir kennarana að áthuga. Það bendir þeim á, að afarmikið er undir því komið að velja nemendum sínum verkefni þannig, að þau heimti af þeim næga áreynslu, en þó ekki meiri en svo, að þeir geti sigrazt á örðugleikunum, og fái ekki þá trú, að verkefnið sé þeim ofvaxið. En jafnframt er þetta bending um, hve mikilsvert það er, að hugsjónin um að efla hæfileika sína verði vakandi í sálum þeirra, að þeir eru að safna fjársjóðum, sem hvorki mölur eða rið fær grandað, og að þessir fjársjóðir vaxa að eins með áreynslu. En hæfileikinn til að stjórnast af hugsjónum er ekki öllum jafnt gefinn, og að öllum líkindum fer hann mikið eftir því hve gáfaður maðurinn er. Til þess að heim-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.