Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 58

Andvari - 01.01.1932, Síða 58
54 Heyþurkunarvél. Andvari ugar fyrir bændur til heyþurkunar. Og skal þeim lýst nokkru nánara. Þær eru með tvennu móti; önnur þeirra er hreyfan- leg og má flytja hana eftir vegum stað úr stað. Hin gerðin er grunnmúruð og sett upp, þar sem hún á að standa. Að öðru leyti eru vélarnar ein og hin sama tegund. — Þurkunaraðferðin er í því fólgin, að loft er hitað upp í þar til gerðri eldstó eða ofni, sem er utan við vélina. Þessu heita Iofti er veitt inn í heyþurkunar- vélina og síðan dælt um hana alla með hæfilegum þrýstingi, en um leið er heyið dregið yfir heita loftið á grind; þrýstist þá loftið í gegnum heylagið á grindinni og tekur úr því vætuna — þurkar það — um leið. Grunnmúraða vélin er þannig gerð, að fyrst verður að grafa fyrir undirstöðum, fylla upp, slétta gólf og ganga frá öllu, eins og reisa skuli hús. Síðan er slegið upp venjulegum steinsteypumótum og veggir steyptir úr sterkri steypu og járnbindingur í. Stærðin á þessum steypta kassa er: Lengd 25 fet,1) breidd 8 — og hæð 7 — A hlið við annan endann á kassanum er hlaðin eld- stóin, og er hún úr eldföstum steini og styrkt með járn- um. I sama endanum eru tvær loftveifur inni í kassanum, sem þrýsta heita loftinu, sem kemur úr eldstónni, um allan kassann. Að ofan í kassanum er grind sú, sem heyið er dregið á; hún er gerð úr þverteinum úr járni, sem eru jafnlangir og kassinn er breiður að innan og tengdir saman með þuml. millibili og mynda óslitið band eða belti, sem liggur utan um tvo ása, sinn í hvorum enda kassans. Þegar ásunum er snúið, hreyfist 1) Öll mál i grein þessari eru ensk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.