Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 59

Andvari - 01.01.1932, Page 59
Andvari Heyþurkunarvél. 55 beltið með, hægt eða hratt eftir snúningshraðanum. — Frá veifunum ganga tveir holir stokkar eftir botninum, annar um tveir þriðjungar af lengd kassans, en hinn um tvö fet. Út um þá kemur heita loftið, þegar veifunum er snúið, og fyllist þá allur kassinn af heita loftinu, en þrýstist þar út, sem mótstaðan er minnst, en það er upp í gegnum heyið, sem er á grindinni efst í kassan- um. Ásunum, sem grindin (beltið) gengur á, er ekki snúið hraðara en svo, að heyið, sem á grindinni liggur, er 15 mínútur að fara yfir allan kassann og þornar á þeim tíma. Þegar vélin er notuð, eru veifurnar settar á hreyfingu og svo grindin, en heyi er fleygt upp á grind- ina við annan endann; eftir því sem grindin hreyfist, dregst heyið inn yfir kassann, frá þeim, sem lætur heyið á, og er þá stöðugt bætt við. Eftir 15 mínútur er það fyrsta af heyinu komið yfir í hinn enda kassans og fellur þar þurt út af honum, en grindin er full, af því að allt af er bætt við. Þykktin á heylaginu er hálft annað fet. Kassinn er lokaður að ofan, nema 3—4 fet þeim megin, sem heyið er látið á, og í lokinu eru tæki, sem jafna heylagið á grindinni, svo að það dreifist jafnþykkt um hana alla. Hin gerðin af vélinni er að því leyti eins, að aðferð- in við þurkunina er sú sama. En vegna þess, að hún er ætluð til flutnings, er hún á fjórum hjólum, eins og vagn. Kassinn er úr járni og stálgrind innan í; hún er minni en hin vélin: Lengdin er 18 fet 3 þuml., breiddin 9 — 10 — og hæðin 9 — Eldstóin er úr stáli, fóðruð með eldföstum steinum og hengd á hlið kassans. Hjólin eru Iítil og um 9 fet á milli þeirra á breiddina. Hinn mikli og þungi kassi á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.