Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 63
Andvari Heyþurkunarvél. 59 vit hafa á, myndu ljúka upp einum munni um það, að betur verkað og fallegra hey sé ekki unnt að fá. — Ýmsar skýrslur voru fyrir hendi, þar á meðal frá há- skólunum í Oxford og Manchester, þar sem skýrt var frá rannsóknum á heyi, sem þurkað var í vél þessari, og bar þeim saman um það, að ekki væri mögulegt að þurka hey svo vel á túní, hversu vel sem það hirtist, að það missti ekki meira af fóðurmagni en hið vélþurk- aða hey. Ekki skulu þær skýrslur birtar hér, enda voru rannsóknirnar gerðar á ensku heyi, en ekki íslenzku. Að eins skal þess getið, að aðal-næringarefnin í grasinu, eggjahvíta, fita og sykurefni, reyndust koma næstum öll fram í vélþurkaða heyinu, svo að sama sem ekkert af þeim tapaðist, en það mun aldrei koma fyrir, hversu vel sem hey hirðist úti. Það verður ekki hjá þvi komizt, að kostnaðarhliðin á þessu máli hlýtur að verða eftirtektarverð, þeim mönn- um sérstaklega, sem reka landbúnað í smáum stíl. En hins ber að gæta, að hér virðist vera um haganlega vinnuaðferð að ræða, þar sem svo mikið er heyjað, að leigja verður fólk til heyskaparins, svo að nokkru verulegu nemi. Það er víst, að annmarkarnir eru miklir, en kostur er það, að geta hirt hey sitt af ljánum, hvernig sem viðrar, og fengið það betra en hingað til hefir þekkzt. Hér hefir verið reynt að lýsa þessari nýung frá báð- um hliðum, en láta ódæmt um það, hvort vér íslend- ngar munum geta tekið hana upp, svo að nokkru muni. Vona eg, að menn geti sjálfir dæmt um málið í aðal- atriðum eftir þeim upplýsingum, sem hér eru saman komnar. Eins og um var getið, hefir hið enska félag búið til fleiri en eina gerð af heyþurkunarvélum, en hafnað þeim aftur, nema hinni síðustu. Þetta bendir til þess, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.