Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 64

Andvari - 01.01.1932, Síða 64
60 Heyþurluinarvél. Andvari skriður er kominn á málið og vélin á endurbótavegi, því að hér verður að búast við því, að hið nýja taki hinu eldra fram. Vel getur farið svo enn, að önnur gerð finnist ný og betri en sú, sem nú er bezt. Og fyrst einu sinni er fundin aðferð til að þurka hey með vélum, þá má láta sér detta í hug, nú á þeirri vélaöld, sem vér lifum á, að ekki verði látið staðar numið við endur- bætur á þessari vél, fyrr en hún er orðin þannig úr garði gerð, að hver maður, sem með þarf, getur fært sér í nyt þau þægindi og þann hagnað, sem til er ætl- azt, að verði henni samfara. Það virðist svo í fljótu bragði, að það ætti ekki að vera neinn galdur að leiða heitt loft í gegnum hey í kassa til þess að þurka það. f Lundúnum munu að vísu hafa verið vel hæfir menn að verki, en fyrir þeim hefir vakað fyrst og fremst, að gera vélar til að þurka sykurrófur í stórum stíl til stór- framleiðslu á sykri, og gæti því hugsazt, að þeir hafi ekki lagt sig eins í líma við hin minni viðfangsefni. Ef til vill bæta þeir vél sína, áður en langt um líður, svo að hún geti komizt inn á hvert íslenzkt sveita- heimili. Eða vera má, að íslendingar verði sjálfir svo hugvitssamir að þeir, áður en Iangt um líður, geti leyst þetta mál eins og oss hentar. Björgúlfur Ólafsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.