Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 65

Andvari - 01.01.1932, Page 65
Andvari Um slysatry22in2ar- Allt fram á 19. öld höfðu verkamenn ekki aðra skaða- bótatryggingu gegn slysum en skaðabótakröfu á verk- veitanda eftir almennum lögum. Sú trygging var þannig, að verkveitandinn var skaðabótaskyldur fyrir þau slys ein, er sannað varð, að væru af hans völdum. Þessi trygging var bæði takmörkuð og ótrygg. I fæst- um tilfellum gat heitið, að slysið væri af völdum verk- veitanda, enda líka örðugt að sanna það, og kostaði oft meira og minna tvísýn málaferli. Það var því brátt farið að leita umbóta á þessu fyrirkomulagi. Frumstig slysatrygginga var það, að með sérstökum lögum var farið að leggja nokkru víðtækari skaðabóta- skyldu en áður var á herðar verkveitöndum í þeim vinnugreinum, sera hættulegastar voru lífi og limum verkamanna. Fljótt kom að því, að þetta þótti einnig ófullnægjandi trygging, m. a. af því, að þótt skaðabótaskylda vinnu- veitanda væri ótvíræð, þá hafði hann oft ekki fjárhags- legan mátt til að fullnægja henni. Þegar leið undir lok 19. aldarinnar, þá var enn tekið upp nýtt form fyrir slysatryggingum, það var í aðal- atriðum þannig, að verkveitendur í hinum áhættusömustu atvinnugreinum voru lögskyldaðir til, fyrir ákveðin ið- SÍöld, að kaupa trygging fyrir ákveðnum slysabótum til verkamanna sinna, í sameiginlegum eða sérstökum slysa- fryssingarsjóðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.