Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 66

Andvari - 01.01.1932, Page 66
62 Um slysatryggingar. Andvarv Þróun slysatrygginganna hefir verið misjöfn í ýmsum ríkjum; og enn þann dag í dag er slysatryggingin á mis- jöfnu stigi að ýmsu leyti og með misjöfnu fyrirkomulagi í hinum einstöku ríkjum. Mismunurinn felst bæði í þvíf hversu víðtæk tryggingarskyldan er og hversu háar bæturnar o. fl. Þjóðverjar voru einna fyrstir til aðgerða í umbótum slysatrygginganna og standa enn á meðaf þeirra, sem lengst eru komnir í þeim efnum. Skipulag írygginganna nú á dögum er í aðalatriðum þannig: Atvinnureköndum er gert skylt að tryggja verkamenn,. er þeir hafa í þjónustu sinni, fyrir slysum. Atvinnu- greinunum er skipt í flokka, eftir því sem vinnan er talin áhættusöm um slys. Iðgjöld eru svo ákveðin eftir áhættustiginu og að öðru Ieyti eftir tímalengd o. fl. — Þegar slys ber að höndum, er veldur: 1. Vinnutjóni um fram tiltekinn tíma, 2. I/aranlegum orkumissi um fram tiltekið lágmark, 3. Líftjóni, eru greiddar tilteknar slysabætur. Hæð bótanna er háð því, hversu há iðgjöld eru ákveðin. Bætur eru aðallega þrenns konar: 1. Dagpeningar, tiltekin greiðsla fyrir hvern dag, eftir tiltekinn biðtíma, er slasaður maður er ófær'til vinnu, vegna afleiðinga slyss eða meiðsla, sem hann hefir orðið fyrir við þá vinnu, er hann var tryggður við. 2. Örorkubætur, er slasaður maður verður fyrir varan- iegum orkumissi af afleiðingum slyss. — Orku- missirinn verður þó venjulega að vera yfir víst til- tekið lágmarksstig, til þess að bætur fáist greiddar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.