Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 71

Andvari - 01.01.1932, Page 71
Andvari Um slysatryggingar. 67 er útgefin reglugerð fyrir áhættuflokkun og ákvðrðun iðgjalda. Síðan 1925 hafa enn verið gerðar nokkrar breytingar. 1928 var tryggingarskylda færð til hvers konar bif- reiðarstjórnar, hvort heldur sem er til vöruflutninga eða mannflutninga. Dánarbætur og örorkubætur voru hækk- aðar um 50°/o. Lögreglustjórum var gert skylt að halda próf í öllum slysabótamálum, í stað þess, að það var að eins gert áður, ef lögreglustjóri taldi þess þörf, eða slysatryggingin óskaði þess. Loks var hækkaður hluti sá, er ríkissjóði bar að greiða af iðgjaldi vélbáta minni en 5 smál., úr 2/io upp í 3/io. Þessar breytingar komu í gildi 1. jan. 1929. ]afn- hliða kom í gildi breyting á reglugerð (nr. 86, 31. des. 1928) um áhættnflokkun og ákvörðun iðgjalda, þar senn iðgjöldin voru hækkuð nokkurnveginn hlutfallslega við hækkun bótanna. 1930 voru gerðar þær breytingar að tíminn, sem líður frá því er slys verður og þar til réttur til dagpeninga byrjar, var styttur fyrir iðntryggingarslys öll og slys á róðrarbátum og vélbátum undir 12 smál., úr 28 dögum í 10 daga. Sú breyting önnur var gerð að ákvæðin um réttarpróf í slysabótarmálum voru færð í líkt horf og var fyrir breytinguna 1928. Á sumarþinginu 1931 voru enn gerðar talsverðar breytingar. Þessar eru markverðastar: 1. Tryggingarsviðið er fært út, bæði svið skyldutrygg- ingar og frjálsrar tryggingar. Útfærsla skyldutryggingarinnar liggur í þessum atriðum: a. Sjósókn öll sem atvinnurekstur, þar með taldir hvers konar flutningar á sjó, er tryggingarskyld hversu stuttan tíma sem atvinnan er rekin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.