Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 73

Andvari - 01.01.1932, Síða 73
Andvari Síldarleit úr loíti 1931. Eins og undanfarin sumur hélt flugfélagið uppi síld- arleit úr lofti síðastliðið sumar. Notaðar voru til þessa flugvélarnar >Súlan« (junkers W 33) og »Álftin« (Junkers E 13). Súluna henti það óhapp, að henni hvolfdi á Akureyrarhöfn 4. ágúst í fárviðri, og varð að flytja hana til Reykjavíkur til viðgerðar, en »Álftin« var þá komin norður (1. ág.) og annaðist hún síldarleitina eftir það. Flugfélagið sendi sérstakan mann norður, þegar síldarleitin hófst, mag. art. Guðna Jónsson, og fal honum að annast eftirlit með síldarleitinni. Dvaldi hann á Siglufirði, festi upp allar tilkynningar þar um síldarleit, símaði fregnirnar til Akureyrar og sá um, að tilkynningar þessar yrði þar birtar; hann gerði og við og við uppdrætti af síldargöngunum samkvæmt athug- unum flugvélanna og festi þá upp á Siglufirði, annaðist dagbókargerð síldarleitarinnar o. fl. Öllum tilkynningum um síldarleit var útvarpað frá Reykjavík á kvöldin, stund- um tvívegis, ef þurfa þótti, en þetta sumar voru loft- skeytatæki ekki höfð í flugvélunum. Þótti það óþarfi, þareð sjaldnast var hægt að segja um fyrirfram, hvenær flogið yrði, slíkt fór eftir atvikum, bæði veðurástæðum og óskum sjómanna, en hvert síldarflug varaði sjaldnast lengur en 1—2 tíma, en árangur hverrar leitar var jafn- harðan birtur á Siglufirði og símaður til Akureyrar og birtur í útvarpi eins fljótt og kostur var á. Síldarleitin hófst 30. júní og stóð til 5. september, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.