Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 74

Andvari - 01.01.1932, Síða 74
70 Síldarleit úr lofti 1931. Andvari fyrsta tilkynning um, að síld hefði sézt úr lofti, kom 7. júlí, enda byrjaði veiðin almennt ekki fyr en um það leyti. Veður var mjög óhagstætt um sumarið, og féllu því allmargir dagar úr, svo að ekki varð unnt að leita vegna storms eða þoku. Flugvélarnar störfuðu við síldar- leit í 68 daga, en af þeim féllu 25 dagar úr (11 dagar í júlí, 12 dagar í ágúst og 2 dagar í sept. fram til 5., að hætt var að Ieita). 43 daga hefir því verið leitað og voru sendar út jafnmargar tilkynningar. Flognir kíló- metrar námu 23.000. Sumar af tilkynningum þessum voru neikvæðar, þ. e. a. s. flugvélin flaug yfir ákveðið svæði og tilkynnti, að engin síld hefði sézt og má aug- Ijóst vera, að slíkar tilkynningar geta orðið að miklu gagni og sparað skipum að sigla á staði þar sem engrar síldar er von. En mjög margar tilkynningar skýrðu frá, að síld hefði sézt á ýmsum stöðum og skulu hér birt nokkur sýnishorn af síldartilkynningum, sem birtar voru á Siglufirði og Akureyri og útvarpað var frá Reykjavík. Sýnishorn af síldartilkynningum. Tilkynning 20. júlí: Súlan flaug í dag síldarflug frá Reykjavík til Siglufjarðar og Akureyrar. Flogið var yfir Grímsey á Steingrímsfirði til Ingólfsfjarðar, þaðan stefnu Skaga til Siglufjarðar. Sfld sást, 20—30 torfur, við land á Bjarnarfirði, 2 torfur um 5 sjómílur suðaustur af Selskeri, 1 torfa 5 sjómílur út af Hrollaugshöfða. Kyrrt og heiðríkt veður. AUmörg skip að veiðum. Fjöldi báta frá Siglufirði komu inn fullir síldar, er þeir höfðu veitt á Skagafirði, austan við Skaga, vestan Drangeyjar og við Málmey; einnig veiddist þá síld út af Siglufirði. Tilkynning 21. júlí: Súlan flaug í dag síldarflug 2 tíma og 10 mínútur frá Siglufirði um Skaga að Stein- grímsfirði og til baka inn Skagafjörð til Siglufjarðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.