Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 76

Andvari - 01.01.1932, Side 76
72 Síldarleit úr lofti 1931. Atulvari Síld sást um 10 torfur út af Hofsósi. 25—30 skip þar, sum að veiðum. Skyjað og hálfskyjað á Húnaflóa og Skagafirði, austan kaldi, slæmt til athugana. Skipherr- ann á varðskipinu Þór var með í fluginu til þess að líta eftir skipum, og fyrst um sinn mun einn af yfir- mönnum varðskipsins fljúga með á síldarfluginu. Tilkynning 11. ágúst: Álftin flaug í dag kl. 6 síldar- flug frá Akureyri út fyrir Gjögur austur með landi, inn Skjálfandaflóa út fyrir Tjörnes, þaðan stefnu norðan við Flatey til Siglufjarðar. Allmargar síldartorfur sáust austur við Tjörnes og ógrynni af síld fyrir austan og norðan Flatey og var þar fjöldi skipa, mörg að veiðum. Tilkynning 12. ágúst: Álftin flaug í dag síldarflug frá Siglufirði inn Skagafjörð, út fyrir Skaga, inn Húna- flóa til Blönduóss og til baka til Siglufjarðar. Sá mjög mikla síld kringum Skagann, einkum að austanverðu, en engin skip voru þar. Talsvert af skipum vestan við Skagann á Húnaflóa. Tilkynning 13. ágúst: Álftin flaug í dag síldarflug frá Akureyri inn Skjálfandaflóa út með Tjörnesi, inn Axarfjörð, út með Melrakkasléttu, og til baka um Mán- áreyjar og Flatey til Siglufjarðar. Nokkur síld sást ná- lægt landi hjá Flatey, allmikil síld fyrir vestan Tjörnes og mjög mikið af síld fyrir norðan og vestan Mánár- eyjar. Engin skip voru þar, en allmörg við Flatey. Tilkynning 20. ágúst: Álftin flaug síldarflug í dag frá Siglufirði vestur Skagafjörð og Húnaflóa, norður með Ströndum, út fyrir Horn, til Isafjarðar og þaðan aftur til Siglufjarðar. Sá mjög mikla síld með Strönd- um öllum frá Reykjarfirði til Horns hins syðra og ennfremur nokkrar torfur út af Skaga. Athugasemd í dagbók: Undanfarna daga höfðu skip ekki orðið vör síldar á vestanverðu síldarsvæðinu, en haft nóga veiði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.