Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 80
76 Síldarleit úr lofti 1931. Andvari viku, og voru vikuskýrslur þessar birlar á Siglufirði og Akureyri og ennfremur var þeim útvarpað frá Reykja- vík og sumar þeirra birtar í blöðunum. Eru þær at- hugaverðar að mörgu leyti, því að af þeim má all- glögglega sjá hreyfingar síldarinnar um síldartímann. Fara þær hér á eftir: Vfirlit um dagana 30. júní — 4. júlí: Dagana 30. júní til 4. júlí flaug Súlan síldarflug samtals ca. 7 tíma um svæðið frá Vestfjörðum til Skjálfandaflóa. Leitað var á vestanverðum Húnaflóa norður með Ströndum, á Skagagrunni, Skagafirði inn fyrir Drangey og Málmey, á Eyjafirði og Skjálfanda til Húsavíkur. Vfir nokkuð af svæðinu var flogið oftsinnis. Engin síld sást, enda leitarveður fremur óhagstætt, og tvo síðustu dagana varð ekkert flogið vegna veðurs. Skip hafa ekki orðið vör síldar, nema eitt skip veiddi um 300 tunnur á Húnaflóa. Síldarvertíðin naumast byrjuð enn. Vikuskýrsla 5.—11. júlí: Vikuna 5.—11. júlí flaug Súlan síldarflug 4 daga, samtals um 9 tíma, yfir svæðið frá Eyjafirði til Húnafióa, þar á meðal margsinnis milli Akureyrar og Siglufjarðar. Einnig var flogið út til þess að athuga erlend veiðiskip. Síld sást á þessum stöðum: Undir landi hjá Sölvabakka á Húnaflóa, 10 sjómílur norður af Skaga, á Haganesvík, undan Dalatá og út af Siglufirði. Ennfremur út af Ólafsfirði og inni á Eyja- firði fyrir norðan Hrísey. Flesta dagana var veður fremur óhentugt til síldarleitar, og þrjá dagana varð ekkert flogið vegna veðurs. Mörg skip farin til veiða. Afli góður. Vikuskýrsla 12.—18. júlí: Vikuna 12.—18. júlí flaug Súlan síldarflug samtals um 12 tíma um svæðið frá Húnafióa austur að Melrakkasléttu og tvisvar sinnum var sérstakur maður með í flugvélinni, einkum til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.