Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 85

Andvari - 01.01.1932, Page 85
Andvari Sildarleit úr Iofti 1931. 81 samkvæmt áskorun frá öllum helztu útgerðarmönnum á Siglufirði og Akureyri (25—30 manns) og atvinnumála- ráðuneytið. Gallar voru allmiklir á síldarleitinni þetta sumar bæði vegna þess hve seint var byrjað og eins féllu allmargir dagar úr í ágúst vegna óhagstæðs veðurs. Þetta sumar lá hafís á Húnaflóa allt sumarið og síld hvarf að mestu 22. ágúst. Þetta sumar veiddist mest af síld á Húnaflóa og virtist hafísinn eiga sinn þátt í því, hve lítil breyting varð á síldargöngunum. Flugvélin gat athugað hafísinn og gefið skýrslu um hann og orðið skipum þannig að liði, er sigla þurftu yfir Húnaflóa. Þrátt fyrir galla síldarleitarinnar sumarið 1929 voru sett lög á alþingi 1930 um skipulagsbundna síldarleit úr lofti með stofnun flugmálasjóðs, og veittu flestallir út- gerðarmenn í Reykjavík þessu máli stuðning sinn, er frumvarpið var borið fram á alþingi. Sumaið 1930 var síðan leitað frá 6. júlí til 15. sept. og var þá leitað í 33 daga, en 35 dagar féllu úr vegna veðurs og bilunar flugvélarinnr. Þetta sumar voru allmiklar hreyfingar á síldinni, en síldin hvarf einnig þetta sumar að mestu Ieyti á líkum tíma og sumarið á undan. Þótt tíðin hafi verið óhagstæð norðanlands 1931, er um verulega fram- för að ræða í skipulagi síldarleitar, þar sem leitað var í 43 daga, en aðeins 25 dagar féllu úr, en 35 dagar sumarið þar á undan. Nokkrar raddir hafa þó heyrzt um, að síldarleitin kæmi ekki að tilætluðum notum, og á alþingi 1931 kom fram tillaga um að lækka flug- málasjóðsgjaldið vegna síldarleitar um helming, en hún náði ekki fram að ganga. Síldarleitin úr lofti frá 1928 til 1931 hefir leitt í ljós, að verulegar breytingar verða á síldargöngunum frá ári til árs, að unnt er að athuga þessar breytingar næstum frá degi til dags, og að síldarflugvél getur einnig orðið 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.