Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 90

Andvari - 01.01.1932, Page 90
86 Enn um kornyrkju á íslandi. Andvari Hitaþörfin hefir orðið heldur meiri hér en í Bodö, og sprettutíminn örlítið lengri að jafnaði. Uppskeran hefir orðið hér að jafnaði meiri en í Noregi, þegar miðað er við staði, er hafa svipuð skilyrði. Það, sem veldur hér mestum erfiðleikum við korn- rækt, eru vorkuldarnir í maí og rigningarnar í septbr., en þessir veðurfarsgallar hafa þó ekki komið svo mjög að sök undanfarin ár. Frostnætur á vorin, eftir sáningu, draga ekki svo mjög úr sprettunni, ef ræktaðar eru harðgerðar korntegundir. Aftur á móti eru rigningarnar í septbember, þ. e. yfir uppskerutíma kornsins, óþægi- legar, og hafa valdið all-miklum erfiðleikum við þurkun þess, og er hér áhaldaleysi mest um að kenna. Það, sem mér finnst við hafa hér á Suðurlandi, að sumu leyti, fram yfir ýmis héruð í Noregi, er að frost- nætur eru hér færri um gróðurtímann, einkum seinna hluta sumars. Úrkoman er hér venjulega ekki meiri, og oft haganleg. Jurtasjúkdómar á korntegundum virð- ast hverfa hér við ræktunina, og víðast er hér gott land og ódýrt til ræktunar. En fæst nú eins mikil uppskera hér á Iandi, sem í Noregi, þar sem lík eru skilyrðin? Skulu hér nokkrar tölur nefndar til samanburðar, eftir fjögurra ára tilraunir, kg af ha: Sámsst. Vágönes Vall Löken Hálmur Korn Hálmur Korn Hálmur Korn Hálmur Korn Niöarhafrar . 6172 2706 4250 2080 4140 2400 6840 2473 Perluhafrar . 6796 2316 4480 2140 4330 2330 6210 2137 Dönnesbygg . 7325 3170 3540 2600 3540 3010 4250 3254 Sést af þessu, að í tilraunum hefir uppskeran bæði í korni og hálmi orðið meiri á Sámsstöðum, en á hinum stöðun- um, einkum er þó munurinn mikill á Niðarhöfrunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.