Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 91

Andvari - 01.01.1932, Side 91
Andvarí Enn um kornyrkju á íslandi. 87 Ðæði bygg og hafrar hafa á undanförnum árum spírað sæmilega, frá 70—95 pct., og Ömesbygg með 99 pct. Byggtilraunirnar hafa nú staðið yfir í níu ár og til- raunir með hafra í fjögur ár. Ef athuguð er veðráttan á þessu tímabili, má segja, að hún hafi gengið í öldum. Fyrstu þrjú sumurin er kornyrkja var stunduð, voru ekki meðalsumur, að hita til. Sumurin 1926 og 1927 voru meðalsumur að hita, en rigningasumur, einkum hið fyrra, og að því leyti óhagstæð akuryrkju. Síðustu fjögur sumurin, sem kornyrkja hefir verið stunduð að mun, hefir sumarið 1928 verið hagstætt hitasumar, meðalhiti maí—sept. á Sámsstöðum 10.1 °C. Aftur sumurin 1929, 1930 og 1931 allt annað en hagstæð kornyrkju, jafnvel þótt hitinn hafi verið meiri en í meðallagi, miðað við Reykjavík, en vorin, þrjú hin síðustu, hafa verið að mörgu óhagstæð, einkum s.l. vor, og öll þessi haust mjög úrkomusöm. Þrátt fyrir þetta veðurfar, hefir kornið, bæði bygg og hafrar, þroskazt ágætlega, og aðalafbrigði stöðvarinnar náð sama þroska sem í móðurlandinu: 1000 korn-þyngdin verið 30.4—40.8 gr. á byggi, og frá 26—43.8 gr. á höfrum, eftir því hvaða afbrigði hafa verið ræktuð. Þetta sýnir, að korn ræktað hér á Iandi, getur orðið eins stórt og erlent, sömu tegundar. Sú tilraunastarfsemi, sem verið hefir í kornyrkju níu undanfarin ár — fjögur ár í Reykjavík og fimm ár hér á Sámsstöðum — hefir að því er virðist, breytt þeirri skoðun, er áður hefir almennt ríkt, að korn gæti ekki vaxið hér á landi og náð fullum þroska. Þó að þessar tilraunir hafi ekki staðið lengi, þá hefir viðfangsefnum þeim, sem úrlausnirnar þörfnuðust, verið þannig skipað niður, að margt er nú vitað, sem áður þekktist ekki um tilveruskilyrði kornyrkjunnar hér á landi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.